EVO9

Keppnir og markmið.  

Eins og fram hefur komið er stefnt að því að keppa allar sjö keppnir ársins sem gilda til stiga í Evo-challenge og er keppnisdagatalið hér að neðan. Einnig er stefnt að því að keyra nokkar æfingakeppnir milli aðalkeppnanna til öðlast þannig enn meiri reynslu og samkeppnishæfni. Markmið okkar eru skýr – við ætlum okkur í topp fimm að minnsta kosti – klára allar keppnir og vera landi og þjóð til sóma. 

         

Mitsubishi Lancer Evolution IX Gengi N rallý bíll

 

Tæknilegar upplýsingar
Þessi bíll er byggður á venjulegum Mitsubishi Lancer Evolution IX. Til viðbótar við hefðbundin búnað rallýbíla eins og veltibúr þá er bíllinn með eftirfarandi tæknilýsingu

Heildarlengd

4490 mm

Heildarbreidd

1770 mm

Hjólhaf

2625 mm

Þyngd

1355 kg

Vél

4G63, 4-cylindra, 16 ventla DOHC turbo  með Mivec breytilegum ventlatíma

Forþjappa

Mitsubishi magnesium með 32mm þrengingu

Rúmtak – stroke

85.0 x 88.0 mm

Sprengirými

1997 cc

Stjórntölva fyrir vél

MOTEC M800 stillanleg innan úr bíl

Kerti

NGK

Pústkerfi

Magnex ower beam með hvarfakút

Hámarksafl

280 Hö / 4300 rpm

Hámarkstog

510Nm tog  / 3600 rpm

Kúppling

Alcon 6-borða koparkúppling

Drifrás

4-hjóladrif
Gírkassi: R&D 5-gíra beintenntur “dog”.
Millikassi “actve” sjálfstýrður með GEMS stillanlegri tölvu innan úr bílnum
Fram og afturdrif: Ralliart diskalæsingar

Fjöðrun

Framan: Reiger 3-vegu stillanleg McPherson

Aftan: Multi-link, Reiger 3-vegu stillanleg.

Stýrisgangur

Vökvastýrt tannstangarstýri

Bremsur 

Framan: Malbik - Brembo 4-stimpla dælur, 320mm kældir diskar

Möl og snjór – Mitsubishi 2-stimpla dælur, 276mm kældir diskar.

Aftan: Malbik - Brembo 2-stimpla, 300mm heilir diskar.  

Möl og snjór - Mitsubishi 1-stimpla dæla með 284mm heilum diskum.

Felgur

Speedline Corse magnesium blandað ál: Malbik -17” möl – 15”

Dekk

Pirelli

Eldneytiskerfi

ATL öryggis sella með Bosch dælum

Eldsneyti

Sunoco Racing bensín

Flóðljós

PIAA HID

Stjórnbúnaður

Sparco

   

 

 

 

  
   
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband