Undirbuningur a lokastigi = allt til reidu!

Godan daginn.

Sma frettaskot til lesenda um hvad hefur a daga okkar drifid her i undirbuningi fyrir rallid sem hefst a morgun.

Vid forum i gaer ut i skog med Phil Marks og breyttum uppsetningum a bilnum fyrir vel og drif = bilnum var ekid um 50km i tilraunum og kom billlinn nokkud vel ut. Mer vitrari menn satu i bilnum og var s.s alveg ljost a domum theirra a akstri minum ad eg er ekkert heimsmeistaraefni. Tho var ekki allt neikvaett en alveg ljost ad mikill skoli er fyrir hondum ad na fullu valdi a thessum bil.

Ymislegt losnadi og thurfti ad beturumbaeta eftir thennan mikla akstur og erum vid bunir ad vera sveittir i allan dag ad graeja og gera klart. Thar af leidandi hefur enginn timi gefist i leidarnotur en vid vonumst til ad na nokkrum klukkustundum i thaer i kvold.

A morgun eigum vid ad maeta i keppnisskodun klukkan tolf og svo er hopmyndataka klukkan thrju en rallid sjalft hefst um sexleytid med malbiksleidunum.

Thad verdur spennandi ad keyra a 18" dekkjum a malbikinu - stenfan er ad vera ekki nedar en 20 yfir heildina eftir fostudaginn = amk vaeri eg meira en sattur vid thad enda malbik ekki minn tebolli sem undirlag.

Eg set inn myndir a eftir ef thad gengur og jafnvel video af aefingum gaerdagsins.

 Kvedja til allra,

Danni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Bragason

Ég bíð spenntur, að ekki sé meira sagt.  Varðandi malbikið, sexan var heldur ekki það sem þú hafðir neina reynslu af þegar þú vannst þitt fyrsta rall í fyrstu keppni hér heima á hanni.  Ég hef trú á að malbikið verði ekki stórvandamál, allavega vona ég að það reynist létt.

Gangi ykkur allt í haginn.  Ég (og fleiri) fylgjast spennt með.

Kveðja,
Doddi 

Þórður Bragason, 21.2.2008 kl. 20:29

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já ballið er að byrja,þetta verður spennandi og gangi ykkur rosalega vel strákar..

Áfram Ísland.

Heimir og Halldór Jónssynir, 21.2.2008 kl. 23:30

3 identicon

Flottir

Áfram Ísland

Óskar Sól (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 01:24

4 identicon

Takk fyrir síðast Danni minn, mjög gaman.

Ég er orðin svo spennt fyrir morgundeginum og hvað þá Laugardeginum.

Gangi ykkur BEST, þið eruð LANG flottastir !!

Día (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 01:40

5 Smámynd: Dabban

Gangi þér vel elskan..

knús frá okkur öllum á Reykjavíkurveginum

Dabban, 22.2.2008 kl. 07:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband