Nokkrar frá Bretlandi - mest frá Swansea bay rallinu.

Richardcathcart      500 7081

 Cathard á útopnu :)

bogie   brfpetchjuniorem3

David Bogie sigurvegari

rcsswanseabay06lh3  sprungið

Daniel Barry ólánspési :(

kevdaviesla4  opplock08 p2

Flottir

utting  burtonrcszl2

Og aldrei þessu vant Utting útaf :)                        Illa farið fyrir Andy Burton


Fyrri skráningarfrest alþjóðarallsins lokið - 29 áhafnir skráðar nú þegar.

Góða kvöldið.

Ég átti símtal við Tryggva keppnisstjóra og á hann eftir að uppfæra nokkrar skráningar - en mér skilst að 29 áhafnir séu komnar og þar af einn TOM-CAT jeppi - en skilst mér að ný Íslensk áhöfn sé undir stýri á honum.

 

#Ökumaður
DriverAðstoðarökumaður
Co-driverBíll
CarFlokkun
 
 Wug UttingMax UttingSubaru Impreza N12bN4
 Guðmundur Snorri SigurðssonIngimar LoftssonMitsubishi PajeroJ
 Sigurður Óli GunnarssonElsa Kristín SigurðardóttirToyota CelicaN
 Ólafur Ingi ÓlafssonSigurður Ragnar GuðlaugssonToyota Corolla1600
 Fylkir A. JónssonElvar JónssonSubaru ImprezaN
 Guðmundur Orri ArnarsonGuðmundur Jón Hafsteinsson.Renault Clio Sport F12000
 Pétur Sigurbjörn PéturssonHeimir Snær JónssonMitsubishi Lancer evo 6N
 Sighvatur SigurðssonÚlfar EysteinssonMitsubishi Pajero SportJ
 Valdimar Jón SveinssonIngi Mar JónssonSubaru Impreza WRXN
 Eyjólfur JóhannssonHalldór Gunnar JónssonSubaru Impreza STiN
 Katarínus Jón JónssonIngi Örn KristjánssonTomcat TVR 100RSJ
 Einar Hafsteinn ÁrnasonKristján Karl MeekoshaNISSAN Sunny GTi1600
 Marian SigurðssonJón Þór JónssonMitsubishi LancerN
 Magnús ÞórðarsonGuðni Freyr ÓmarssonToyota Corolla1600
 Guðmundur HöskuldssonRagnar SverrissonSubaru Impreza 22BN
 Jóhannes V. GunnarssonBjörgvin BenediktssonMitsubishi Lancer EVO 7N4
 Daníel SigurðarsonÁsta SigurðardóttirMitsubishi LancerN
 TBN - AFRT 1TBN - AFRT 1Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 2TBN - AFRT 2Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 3TBN - AFRT 3Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 4TBN - AFRT 4Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 5TBN - AFRT 5Land Rover Defender XDJ11
 TBN - AFRT 6TBN - AFRT 6Land Rover Defender XDJ11
 Gunnar Freyr HafsteinssonJóhann Hafsteinn HafsteinssonFord Focus XR32000
 Sigurður Bragi GuðmundssonÍsak GuðjónssonMitsibishi Lance EVO 7N4
 Jón Bjarni HrólfssonBorgar ÓlafssonMitsubishi Lancer EVO 7N4
 Kjartan M KjartanssonÓlafur Þór ÓlafssonToyota Corolla 1600 GT1600
 Páll HarðarsonAðalsteinn SímonarsonSubaru Impreza WRX StiN
 Júlíus ÆvarssonTBNSuzuki Swift1600

 

Svona lítur listinn út á www.rallyreykjavik.net/entries :Þetta lítur semsagt æðislega út og miklar líkur á að áhafnafjöldi verði vel á fjórða tuginn - en nú tekur við seinni skráningarfrestur sem stendur til keppnisskoðunar þann 19.ágúst n.k.

DS


29. Alþjóðarallið á Íslandi nálgast óðfluga!


Nú styttist óðum í alþjóðarallið hér á Íslandi - en þetta er langstærsta og lengsta keppni ársins í rallakstri og fer hún fram dagana 21-23 ágúst. Keppnin er mjög erfið og er heildarvegalengd hennar yfir 1100km. Það má því með sanni segja að þetta sé maraþon fyrir áhafnir, bíla og þjónustuliða.

Árlega hafa komið erlendar áhafnir til að taka þátt og vonuðust aðstandendur til að nokkuð af verulega öflugum bílum kæmi í ár en illa hefur gengið að sannfæra útlendingana um að koma - en eigendurnir af gamla Metroinum hans Sigga braga ætla að koma og horfa á rallið með það fyrir augum að mæta í RR2009. Einnig koma skoskir kallar sem eru ógeðslega fyndnir - en þeir aka á Fiat Ritmo í Skotlandi (þjóðsagan um skotana og nískuna er þá kannski sönn).



Þó koma Utting feðgar til með að mæta galvaskir - þeir hafa keppt mikið erlendis, krössuðu meðal annars svakalega í finska rallinu 2005 held ég, töldu vitlaust hæðir og fóru í botni yfir eina þriggja varúða hæð.... vont skilst mér,, Hvað haldið þið?: http://youtube.com/watch?v=9J_cWLNU2kc

Fóru einnig í erfiða pollinnn í sunseeker 2007 Sjá:
http://youtube.com/watch?v=AukdavtYv0I

IMG 3836 Edit


nían mín er á leiðinni til landsins og vona ég að sem flestir leggist á bæn með mér um að heilsan leyfi að ég geti keppt. Verði ég ekki kominn í stand mun ég keyra valdar leiðir nærri Rvk með einhver peningatré mér við hlið - en Ásta fer þá á Bleik og vinnur þessa herkalla.

IMG 0017 copy



Gaman væri að sjá athugasmendir hér um ástand vega ef menn eru farnir að skoða og slíkt - undirbúning í skúrunum og allt fréttnæmt.

DS


Skagafjarðarrallið búið - allt í járnum í toppbaráttu íslandsmótsins í rallý

Góða kvöldið.

IMG 0422 copyUm síðustu helgi fór fram fjórða umferðin af sex í Íslandsmótinu í rallý. Það reyndist verða raunin sem einhver spáði að allt fór á annan endan og galopnaðist fyrir spennu. Ífyrsta lagi þá gerðust þau tíðindi að Pétur og Heimir sem hafa leitt mótið í sumar - fóru öfugum megin framúr og gekk allt á afturfótunum hjá þeim í keppninni. Máttu þeir vel við una að klára í sjötta sæti en töpuðu þeir þar með forystu íslandsmótsins í hendurnar á Sigurði Braga og Ísaki - sem fengu sigur í þessu ralli á silfurfati. Jafn og áfallalaus akstur þeirra var rétta herfræðin og sigurinn verðskuldaður.

IMG 9893 copyÍ öðru sæti kláruðu þeir Jón og Borgar - en þeir voru áberandi hraðastir alla keppnina. En Mælifellsdalurinn sýndi mátt sinn og refsaði þeim fyrir að geta ekki hamið sig og sprengdu þeir dekk og töpuðu miklum tíma. Þeim til hróss þá gáfust þeir ekki upp og keyrðu fantavel og unnu sig í verðskuldað annað sætið - en til samanburðar töpuðu Pétur og Heimir svipuðum tíma og enduðu í sjötta sæti. Segir ýmislegt um þá pressu sem nýliðarnir P&H voru ekki að höndla og sýndi sig svo augljóslega í keppnninni. Nú eru þeir reynslunni ríkari og mæta vonandi vel endurnýjaðir og einbeittir í næstu keppni - staðráðnir í að klára mótið með stæl.

IMG 9944 copyStórfrétt til þess að gera var svo akstur þeirra Fylkis og Elvars sem sýndu á sér alveg nýja hlið og keyrðu drulluvel. Þeir hirtu næstum annað sætið að Jóni og Borgari - en urðu þó að gera sér þriðja sætið að góðu fyrir rest. En mikið var nú gaman að sjá þennan bíl loksins vera gefið í botn :) Fylkir kann alveg að keyra og væri enn meira gaman ef hann tæki Íslandsmótið af meiri alvöru!

IMG 9915 copyÖnnur stórfrétt var sú að sú áhöfn sem mest hefur komið á óvart í sumar, nýliðarnir á gamla bílnum þeir Marri og Jónsi duttu út - og fallið var hátt á stigatöflu mótsins, úr öðru í fimmta sætið. Svekkjandi með eindæmum því þeir voru í örruggu öðru sæti þegar viftuspaði losnaði og gataði vatnskassa í Mitsubishi bíl þeirra. Grátleg örlög og óverðskulduð - en þetta þýðir raunar að möguleiki þeirra á Íslandsmeistaratitli er að engu orðin.

Mótið er jafn og margt spennandi getur gerst:

Ef Siggi Bragi vinnur alþjóða og Pétur dettur út er Siggi Meistari sama hvernig annað fer.

IMG 0416 copyEF Pétur vinnur alþjóða og Siggi dettur út getur Valdi einn manna náð Pétri í haustralli klári hann í öðru sæti alþjóðarallið og pétur dettur út úr haustrallinu sem valdi þá vinnur (nokkuð langsótt með fullri virðingu fyrir Valda).

EF Siggi vinnur alþjóða og Pétur er annar þá verður pétur að vinna haustrallið með Sigga neðar en þriðja til að verða meistari - annars tekur Siggi titilinn.

Jónbi þarf nauðsynlega að fá bæði Pétur og Sigga Braga til að detta út úr einni keppni í sumar til eiga raunhæfa möguleika á íslandsmeistaratitlinum - og að sjálfsögðu að vinna alþjóða og haustrallið sem hann ætti að geta.

IMG 9927 copyEf valdi klárar ofarlega í báðum röllunum sem eftir eru þá er hann alveg inn í myndinni til meistara - en bíll hans og orð hans um brotthvarf úr rallinu minnka líkurnar á að hann haldi út tímabilið.

Staðan á mótinu eftir 4. umferðina er svona:

1. Sigurður Bragi 28 stig 
2. Pétur S. Pétursson 27 stig 
3. Valdimar Jón Sveinsson 20 stig
4. Jón Bjarni Hrólfsson 18 stig 
5. Marían Sigurðsson 16 stig 
6. Fylkir A. Jónsson 15 stig 
7. Jóhannes V. Gunnarsson 11 stig
8. Páll Harðarson 10 stig 

IMG 0168 1 copyMín ástkæra systir kláraði á sínum ofurbleik í þriðja sæti jeppaflokks - hún er svo mikill snillingur :)

Mínar hjartans þakkir til allra fyrir frábæra skemmtun í Skagafirði.

Fleiri myndir í myndaalbúmi Flóðhesta og á síðunni hans Elvars

DS

 


Skagafjarðarrallið um næstkomandi helgi - vendipunktur á Íslandsmótinu?

Góðan daginn.

 

Næstkomandi helgi fer fram hið stórskemmtilega Skagafjarðarrall sem er fjórða umferð Íslandsmótsins- en það er Bílaklúbbur Skagafjarðar sem á veg og vanda af rallýkeppni þessari.

Íslandsmótið hefur tekið á sig stórskemmtilega mynd í sumar þar sem þær áhafnir sem fyrir tímabilið þóttu sigurstranglegastar byrjuðu árið illa. Áhorfendum til mikillar skemmtunar hefur þetta gert fyrri hluta Íslandsmótsins afskaplega spennandi og toppbaráttuna ófyrirséða.

Skagafjarðarrallið hefur hefur í gegnum tíðina haft það orð á sér að vera vendipunktur Íslandsmótsins. Í fyrra galopnaðist mótið í skagafirði, árið þar á undan féllu tvær toppáhafnir varanlega út úr mótinu. Svona hefur þetta gengið flest ár svo lengi sem undirritaður man - og er spá mín að svo verði einnig í ár!

Bílaklúbbur Skagafjarðar lætur sitt ekki eftir liggja í glæsilegum undirbúningi og mun verða slegið upp heljarinnar balli í tilefni af rallinu þar sem hljómsveitin BUFF mun setja glerbrot í vaselínið.

Kveðja / Danni

 


Swansea bay rallið - 5 umferð EVO meistarakeppninnar. Bogie vinnur með 3,2sek

Press Information

Bogies does it again

Bullet Swansea Bay Rally – 19th July 2008
Bullet David Bogie scores third Evo Challenge win and leads championship with two rounds to go.
Bullet Second-placed Richard Cathcart takes the fight to the finish.
Bullet Neil McCance shakes off his Swansea demons to claim third.
Bullet South-Wales event shakes up the race for the Mitsubishi series title.

Bullet Preview image
Bullet High resolution image
Red dotted line
21st July 2008
spacer image

For the third time this season David Bogie and co-driver Kevin Rae sprayed the champagne, when they crossed the finish line of round five of the 2008 Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge, the Swansea Bay Rally – which took place on 19th July. They took the lead on stage four and had to battle right to the end, as second-placed Richard Cathcart/Martin Brady fought back in the closing stages.

The event started and finished from SA1, Swansea’s rapidly developing dock-side area and featured six-timed special stages in forests which are usually used by the Wales Rally GB. The three loops of two stages were separated by two service halts, providing the nine Evolution Challenge competitors - a figure that represented 25% of the National event’s entry - with a competitive distance of 64 miles.

With just one-point separating the top four drivers in the series standings, this event was acknowledged to be a potential turning point for championship positions and, leading up to the rally, there was eager anticipation that a battle royal was about to unfold.

Fastest out of the blocks was round-two winner Cathcart, who stopped the first-stage clock one-second ahead of Keith Cronin, who was in-turn one second ahead of Daniel Barry, who also was one second ahead of Bogie – the Evolution Challenge living up to it’s reputation of being the most closely-fought rally championship in the UK.

In stage two the damp conditions made grip levels unpredictable - not just on the stages, but also on Cathcart’s boots – his foot slipping off the brake pedal and causing him to overshoot the first corner. Also caught out by the conditions was Barry, who also had a time-delaying overshoot. But there were no such issues for Cronin, who shot into the Evo Challenge lead by setting the fastest time by 4.4 seconds.

At the first service halt the time sheets showed Cronin leading from Bogie in second, Cathcart third, Nik Elsmore fourth and Barry now fifth, just ahead of Neil McCance who was aiming to lay the spectre of his previous Swansea Bay non-finishes to rest.

Jonathan Sparks was perhaps the unluckiest of the Evo Challenge runners, when a turbo pipe came loose just a few 100 yards into the first stage, forcing him to stop and investigate. With the help of his co-driver’s bootlaces he was able to fix the problem and get back to the service halt, albeit with over ten minutes lost.

With a delay in proceedings due to a problem in stage three when the earlier Clubmans Rally ran through Rhondda Forest, there was an agonising wait of over an hour before the action recommenced. Barry went faster through SS3 than all other Evo runners by 1.1 seconds, but it all went wrong for the former championship leader in SS4 when he had to avoid an un-seen pile of logs on the inside of a corner, the consequent evasive action causing his Lancer to slam into a pile of logs on the outside of the bend. Thankfully, he and co-driver Mark Bowens were unhurt, but the same could be not be said for their car.

Stage four was also the end of the line for Cronin, who went wide exiting a hairpin, his Evo slipped into a ditch and, although there was no damage they were stuck fast and unable to extract the car from its muddy predicament. In contrast, Elsmore was lucky to get out of the stage when a faulty throttle sensor caused his car’s engine to cut out with just a few 100 yards to go. He was therefore fortunate enough to be able to rely on gravity, due to a long downhill section to the finish line.

At the second service halt results showed Bogie leading by 7.4 seconds ahead of Cathcart, who was reported that his car was handling strangely and was down on power due to a squashed intercooler pipe. McCance was now up to third, with Elsmore relieved to still be in the hunt and holding fourth place.

With his car restored to full mechanical health, Cathcart proceeded to claw back 4.1 seconds on Bogie in SS5, which meant that as they started the last stage, there was just 2.3 seconds between them.

After a flat-out charge on the sixth and final stage, Bogie posted a time 0.9 seconds faster than Cathcart and, in doing so, clinched his third Evo Challenge victory of the season by a margin of 3.2 seconds. McCance was delighted to make it back to Swansea and claim a place on the podium, while Elsmore was happy with fourth, considering the problems he had encountered earlier.

Fifth went to Miles Johnstone, who had kept out of trouble all day and hardly put a foot wrong, whilst sixth-placed Tom Naughton was over the moon, having enjoyed a trouble-free run with his re-built car. Having had to contend with a puncture on stage six following his first stage delay, Sparks was also pleased to get to the finish and claim seventh place in the process.

“With the championship so close, this was very important to have a good result on this event”, said Bogie. “I had to drive absolutely flat out on the last stage to make sure I stayed in the lead, so I’m delighted to take my third Evo Challenge victory of the season and to be leading the championship.”

Bogie now tops the Evolution Challenge tables by one point from Cathcart with two rounds left to go, the sixth and penultimate event taking place on 22nd & 23rd August, with a switch to asphalt stages and a trip to Northern Ireland for the Ulster International Rally.

The 2008 Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge is backed by Mitsubishi Motors UK and Ralliart, with support from its associate sponsors: Pirelli tyres, Speedline Corse wheels, Sparco racewear, Performance Friction Brakes, Sunoco Race Fuels, ADR Motorsport, Walkinshaw Performance and PIAA lights, who sponsor the junior award for under 25 year old drivers.

Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge Round Five
Swansea Bay Rally – 19th July 2008

Results
1 David Bogie (Dumfries)/Kevin Rae (Hawick) 1:01:44.8
2 Richard Cathcart (Enniskillen)/Martin Brady (Navan) 1:01:48.0
3 Neil McCance (Comber)/Graham Hopewell (Worcester) A 1:03:05.9
4 Nik Elsmore (Coleford)/Craig Drew (Bream) 1:04:31.6
5 Miles Johnston (York)/Ian Bevan (Holywell) 1:05:46.3
6 Thomas Naughton (Bury)/Horace Saville (Bury) 1:13:12.6
7 Jonathan Sparks (Glastonbury)/Chris Davies (Abergavenny) 1:21:42.0

Retirements
SS4 Daniel Barry (Enniskerry)/Mark Bowens (Cork) Accident
SS4 Keith Cronin (Cork)/Greg Shinnors (Limerick) Accident


Swansea bay rallið um helgina - fréttatilkynning Ralliart UK

Press Information

Evos get set for Swansea showdown

Right-click here to download pictures. To help protect your privacy, Outlook prevented automatic download of this picture from the Internet.
Bullet Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge – Round Five Preview
Right-click here to download pictures. To help protect your privacy, Outlook prevented automatic download of this picture from the Internet.
Bullet Swansea Bay Rally – 19th July 2008
Right-click here to download pictures. To help protect your privacy, Outlook prevented automatic download of this picture from the Internet.
Bullet Battle for Mitsubishi championship hots up.
Right-click here to download pictures. To help protect your privacy, Outlook prevented automatic download of this picture from the Internet.
Bullet One point separates top four drivers.
Right-click here to download pictures. To help protect your privacy, Outlook prevented automatic download of this picture from the Internet.
Bullet Nine Evo Challenge teams go head-to-head on classic Welsh stages.

Right-click here to download pictures. To help protect your privacy, Outlook prevented automatic download of this picture from the Internet.
Right-click here to download pictures. To help protect your privacy, Outlook prevented automatic download of this picture from the Internet.
Bullet Preview image
Right-click here to download pictures. To help protect your privacy, Outlook prevented automatic download of this picture from the Internet.
Bullet High resolution image
Right-click here to download pictures. To help protect your privacy, Outlook prevented automatic download of this picture from the Internet.
Red dotted line
11th July 2008
Right-click here to download pictures. To help protect your privacy, Outlook prevented automatic download of this picture from the Internet.
spacer image

With only one point separating the top four drivers in the championship standings: Daniel Barry, David Bogie, Richard Cathcart and Nik Elsmore, the fifth round of this year’s Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge, the Swansea Bay Rally on 19th July, is destined to produce an exciting battle for supremacy.

With cars in the Evolution Challenge strictly controlled to comply with Group N regulations, all are similar in performance and with so many drivers of eaqual pace registered for this year’s series, 2008 has so far produced the closest competition yet. In fact, with four rounds already run and three to go, only five points separates the top six!

First to lead the Mitsubishi charge are David Bogie/Kevin Rae, who are the only crew to have won two rounds so far this season. They are followed by winners of round two Richard Cathcart/Martin Brady, who have regularly shown that they have the speed to be at the front, be it on asphalt or gravel roads.

After scoring three podium finishes in the first three events, Daniel Barry/Mark Bowens will be looking to put the retirement on the final stage in round four behind them and get back to their front-running ways. Starting right behind them and also retiring from the last Evo Challenge round are Neil McCance/Graham Hopewell, who’s pace so far this season means that they are definitely in the frame for at least one victory before the year is out.

Nik Elsmore/Paul Wakely are next to start and, although in the top four of the championship, their consistent performance means that they are the only crew out of the leading quartet who are yet to drop a round – a significant factor – as the end of season competitors count the best six scores from the seven events.

Upping their game as the year progresses are round three winners Keith Cronin/Greg Shinnors, who will be out to record their first Evo Challenge victory on gravel and close the gap - albeit just three points - between themselves and the championship leaders.

Miles Johnstone/Ian Bevan are next to line up and, if their stage times continue to improve, they could well finish close to the podium in Swansea. Jonathan Sparks/Chris Davies are another crew out to add to their points tally next weekend, whilst Tom Naughton/Horace Saville make a welcome return after missing two rounds whilst their car was being refurbished.

Notable absentees from the fifth round of the Evo Challenge are Daniel Sigurdarson, who will be staying in his native Iceland next weekend, Jonny Greer, who will be competing in the British Rally Championship on the Isle of Man and Simon Harraway, who’s season appears to have come to a premature end.

The Swansea Bay Rally also hosts round five of the Pirelli MSA Gravel Rally Championship and sees a total entry of 36 cars, nine of which are Evolution Challenge competitors, a figure which represents 25% of the National field.

Starting an finishing from the rapidly developing area of SA1, the event features six timed special stages comprising 64 competitive miles in forests that are visited by the WRC teams during the Wales Rally GB: Margam, Rhondda, Resolven and Walters Arena.

Photo Caption
Currently topping the tables in this year’s Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge are Daniel Barry and co-driver Mark Bowens, who will be aiming to stay in front when they contest round five of the one-make series for Group N Mitsubishi Lancers, the Swansea Bay Rally, which takes place on Saturday 19th July (copyright free image).

For media enquiries and copyright free images please contact the
Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge Series Coordinator & Press Officer, Simon Slade:
Tel: 01935 424873 | Mob: 07966 153555 | E.mail: simon@rpmpromo.com

For all other enquiries, please contact:
Mitsubishi Ralliart: Paul Brigden
Tel: 01285 647680 | E.mail: p.brigden@mitsubishi-cars.co.uk

Mitsubishi Motors UK Press Office:
Tel: 01285 647157 | E.mail: a.wertheim@mitsubishi-cars.co.uk

For the latest Evolution Challenge news, visit: www.evo-challenge.com


Nokkur vídeó úr íslenska rallinu

 

 

 

 

 


Kappar í kappakstri - Íslenskir ökuþórar gætu styrkt gjaldeyrisforðann

 Ég hef trú á því að Kristján Einar geti komist alla leið í hörðum heimi formúlunnar - hann hefur einfaldlega það sem þarf:

Fastheldin og einbeitt fjölskylda sem fylgir honum alla leið? 

Hæfileika sem komu fram í æsku og var viðhaldið í gegnum hana?

Er hann jarðbundinn og hógvær en þó með keppnisskap út í ystu æsar?

Er hann nógu fylginn sér og einbeittur til að ganga alla leið?

Er hann með sterka bakhjarla sem hafa trú á verkefninu til lengri tíma?

Kristjan ad arita

Kristján Einar að árita

Það sem vinnur á móti honum er reynsluleysi (sem virðist nú ekki há honum m.v árangur í keppnum núna), Hæð og þyngd (gengur erfiðlega að stytta hann :) en drengurinn hefur unnið þrekvirki í ræktinni og stefnir óðfluga í að verða óeðlilega grannur eins og hinir ökuþórarnir)(hæðin er ekki eins stórt atriði, t.d var Michael Schumacher nokkuð hár).

Skemmtilegt myndbrot af framúrakstri okkar manns 

Ef spár mínar og þrár rætast mun Kristján Einar keppa í F1 innan þriggja ára - og verða hæðst launaði íþróttamaður Íslandssögunnar eftir 10 ár þegar hann leggur hjálminn á hilluna :)

 

DS


mbl.is Viktor Þór og Kristján Einar keppa í Brands Hatch
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Myndir og myndbönd úr rallinu

Góðan daginn.

 Búið er að setja inn eitt myndband innan úr bílnum okkar í mid-wales rallinu sem við sigruðum um daginn. Gæðin eru s.s ekkert til að hrópa húrra fyrir en einhverjir gætu haft gaman af.

 

 

Einnig er farið að bætast í myndasafnið úr Snæfellsnesrallinu - stórglæsilegar myndir :)

 

DS


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband