Leið 3

Þau kláruðu leið 3 sem var mjög löng og strembin alveg 8 blaðsíður af leiðarnótum og fóru fram hjá þrem bílum þannig að það hafa ekki allir náð að klára. Eftir þessa leið eru þau í 19. sæti í keppninni og 12. sæti í evo-keppninni.

Leið 1 og 2

Úff úff Danni og Ásta veltu á leið 1 en það er allt í lagi með þau. Á leið 2 þá var bíllinn alltaf að festast í botni, það var ekki gott en þau kláruðu leið 2 og eru að gera við þetta og ætla að halda áfram. Þau eru í 23. sæti yfir heildina og í 14. sæti í evo keppninni.

Thetta rally er klikkun !

Godan daginn.

Vid erum ad thyda leidarnotur og skoda video af leidunum og thad eru engar ykjur ad segja ad thetta rally er klikkun. Thad er byrjad a 18km langri leid sem er bara i skoglendi, endalaust blint og mismunandi undirlag a veginum. Lengsta leidin er naerri 30km long (21bls af leidarnotum) -

 

Solin hjalpar okkur samt ad gleyma og vonandi thorna vegirnir alveg fyrir morgundaginn - en thetta er fyrsti thurri dagurinn i heila viku her i wales.

 

Asta er buinn ad fodra stolinn sinn med 0llu sem fannst a verkstaedinu - en vist er ad Isak faer engan frid fra henni framar - enda bokstaflega tyndist hun i stolnum thegar hun matadi hann. Nu verdur skotid fostum skotun Wink

 

Kvedja - Keiko


Þá er það alvaran - 4 umferð bresku meistarakeppninnar í rallý

Góðan daginn.

 

Þá erum við systkynin að leggja í hann til Bretlands til keppni í 4. keppninni af 8 í breksu meistarakeppninni í Rallý. Keppnin fer fram á laugardag í Wales - allar leiðirnar í skógi vöxnu landslagi með viðeigandi trjám á ótrúlegustu stöðum Errm

Ásta er að keppa í fyrsta sinn í Bretlandi og verður verkefnið geysilega krefjandi fyrir þetta 17 ára meistarastykki - en hún er jafnframt yngsti keppandinn í rallinu þrátt fyrir nærri 300 keppendur. Wizard

 Dagskipan okkar fyrir keppnina er einföld: við ætlum í topp 10 í endamarki í EVO-Challenge og ná í stig - sem þýðir á íslensku að við ætlum að keyra hraðar en bíllin leyfir allan tímann, vera grimm og ákveðinn og freista þess að heilladísirnar verði með okkur og sleppi okkur við bilanir á bílnum.W00t

 Við höfum trú á verkefninu - við höfum undirbúið okkur eins vel og kostur er - við erum í algjöru toppformi líkamlega - bíllinn er búinn að fá nýjan mótor og framdrif - s.s höfum lagt allt undir!

Langar að deila því hvað við erum óendanlega þakklát öllum þeim sem hafa sýnt þessu sprikli okkar áhuga, stuðning og hvatt okkur til dáða. Við munum gera allt á Laugardaginn til að standa undir væntingunum!

Það verða settar inn færslur hér eins og kostur er fram yfir keppni.


Keiko
 

 


Engin furða að bretar vilji ættleiða okkur :)

IMG_9635

 Enda skjálfa þeir í beinunum fyrir komu okkur út í vikunni.

 


Sæll er sá - sem sigrar sjálfan sig!

Góðan daginn.

 

Braut blað í sögunni - varð sennilega stærsta spendýr sem klifið hefur á Hvannadalshnúk í mannkynssögunni. Tæplega 16 tíma labbitúr er fín dægrastytting og meiriháttar afsökun til að geta úðað í sig öllu sem að kjafti kemst: "maður verður nú að halda í orku - ná blóðsykrinum upp" - rumdi í hestinum meðan hann af ótrúlegu harðfylgi tæmdi 15kg bakbokann sem saumarnir svitnuðu á af kræsingum eins og kaffi, kakó, kexi, súkkulaðirúsínum, flatkökum með hangiketi, brauði með túnfisksalati, orkudrykkjum og vatni. Er amk ekki í vafa um að enginn hefur náð að innbyrða jafn mikið af fóðri á jafn skömmum tíma og undirritaður.

Meira að segja ólseiga svínakjötið, bratwurstin og hamborgaranir sem biðu á grillinu (sem kokkurinn sennilega gleymdi að kveikja á - amk fékk maður tannkul af bitunum) fengu snöggan dauðdaga í gini flóðhestsins þegar niður var komið.

 AHHHH - ég vann mig!

2110 m

Keiko


Mitsubishi evolution challenge media

Press Information

All to play for in Evo Challenge round four

Arrow Preview Image
Arrow High Resolution Image


Bullet Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge - Round Four

Bullet Severn Valley National Rally - 2nd June 2007

Bullet Championship still wide open, with only two points separating top two drivers

Bullet 16 Evo Challenge crews enter first of three Welsh forest events

Red dotted line
28th May 2007Arrow Printer Version
spacer image

The fourth round of this year’s Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge takes place next weekend, when the one-make championship for production class Lancer Evolutions heads to Builth Wells for the Severn Valley National Rally and the first of three events in Wales.

The rally’s start, finish and service area are all based at the Royal Welsh Showground with the route featuring 70 competitive miles split into a series of timed special stages in the forests on the Brecon Beacons. The National Rally sees a total of 40 cars line-up to start the event, of which 16 are Evolution Challenge competitors - a figure which represents 25% of the entry.

On each of the three previous rounds the competition between the Mitsubishis has been fierce, with only fractions of seconds regularly separating the top Evo Challenge teams. Last time out, on the asphalt of the RBS International Manx Rally, it was Ulsterman Neil McCance who showed the others the way home, whereas the two earlier gravel-based events, the Rally Sunseeker and the Border Counties Rally, were the domain of his fellow countryman Phillip Morrow.

These two early season victories, coupled with a sixth place on the Isle of Man, have put Morrow at the top of the series standings, just two points ahead of Welshman Sebastian Ling, who finished fourth in round one and second in rounds two and three.

In third place is the young Yorkshireman Stephen Petch, who’s consistency and perseverance this year is paying off.  Following two third places and a frustrating retirement on the Manx Rally, Julian Reynolds lies fourth. Needless to say, he is keen to put himself back in contention next weekend and, due to an impressive track record in Welsh Forests, he starts next weekend’s rally as the number one seed.

He is followed by Morrow, who has also proved he is no slouch in that neck of the woods - and then Ling, who will be out to uphold Welsh honour - as well as bid for the series lead.

The on-form McCance, who is keen to maintain his tarmac pace on gravel, starts fourth, with up-and-coming youngster, David Bogie fifth. By just looking at his stage times, Bogie has already proved he can be a leading Mitsubishi contender, although he starts the Severn Valley National Rally in a hired Evolution, his own car not fully repaired after a confrontation with a wall in round three.

Another to come to grief in the Manx lanes was Nik Elsmore, who is down to start in sixth place. But with his car requiring a re-shell and a new engine, following a damage-inflicting roll, it’s going to be a challenge in itself just to get his car to the start line.

In contrast, Wayne Sisson, who starts next, had a good run on the Isle of Man finishing third. He is followed by the ever-quickening Irish Juniors Errol Clarke and Daniel Barry, with Petch next. An engine rebuild for Thomas Naughton sees him return to the Evo Challenge fold after missing the last round, with spirited competitor Jon Sparks determined to post another solid performance.

A late and very welcome entry has been received from Daniel Siguroarson, who currently leads the Iceland Rally Championship and is eager to prove himself in the UK as well as his homeland.

The Evolution Cup for closer-to-standard specification Group N Mitsubishis sees its current leader Miles Johnston out to defend his position, having won the first two rounds and then retiring on the Isle of Man. He is up against winner on that occasion Wayne Radford and experienced rallyist Mark I’Anson, so Johnston will certainly not be able to relax if he wishes to retain his advantage.

The Severn Valley National Rally also hosts round three of the Hankook MSA Gravel Rally Championship, which features a number of highly modified World Rally Cars. However, because of the nature of the stages, it’s almost certain that the pace of the Evo Challenge competitors will see them feature high in the leading positions.

The Evolution Challenge offers drivers what is widely regarded as the best prize in British rallying – the chance to become a Mitsubishi works driver in the 2008 British Rally Championship.

Also included in this year’s Mitsubishi championship are the Pirelli and Performance Friction Brakes Cups.

The series is backed by Mitsubishi Motors UK Ralliart, with support from its associate sponsors: Pirelli, PIAA, Speedline Corse, Sparco, Performance Friction Brakes, Shell Helix and Tesco 99 Octane - suppliers of the controlled fuel for the championship.

Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge entries (in start number order)
4 Julian Reynolds (Narberth)/Patrick Walsh (Aberystwyth)
8 Phillip Morrow (Lisburn)/Daniel Barritt (Burnley) (J)      
9 Sebastian Ling (Llandysul)/Aled Rees (Crymych)
10 Neil McCance (Coomber)/Sean Moriarty (Kerry)
15 David Bogie (Dumfries)/Rob Fagg (Kirkmichael) (J) 
16 Nik Elsmore (Coleford)/Vicky Allen (Denbigh)
18 Wayne Sisson (Carnforth)/Daniel Stone (Chesterfield)
19 Daniel Barry (Enniskerry)/Mark Bowen (Cork) (J)
20 Errol Clarke (Irvinestown)/Martin McGarrity (Lisnaskea) (J)
21 Stephen Petch (Richmond)/Michael Wilkinson (Tow Law) (J)          
26 Miles Johnston (York)/Ian Bevan (Wrexham)*                         
27 Thomas Naughton (Bury)/Horace Saville (Bury)
32 Mark I’Anson (Haydon Bridge)/TBC*
35 Wayne Radford (Dinnington)/Paul Drew (Stroud)*
36 Jonathan Sparks (Glastonbury)/Bradley Magnus (Downham Market)         
46 Daniel Siguroarson (Iceland)/Asta Siguroardottir (Iceland)

* = Evolution Cup
(J) PIAA Junior Driver

Championship standings after round three

Drivers
1
Phillip Morrow 29
2 Seb Ling 27
3 Stephen Petch 19
4 Julian Reynolds 16
5 Neil McCance 15
6 Wayne Sisson 13
7 Jonny Milner 10
8 Nik Elsmore 9
9 David Bogie 9
10 Daniel Barry 8

Evolution Cup - Drivers
1 Miles Johnston 24
2 Wayne Radford 22
3 Ferran Font 10       
4 Mark I’Anson 8

PIAA Junior Award
1 Phillip Morrow 13
2 Stephen Petch 11
3 David Bogie 6
4 Daniel Barry 6
5 Connor McCloskey 4
6 Errol Clarke 2

ENDS

Photo Caption
Julian Reynolds and his co-driver Patrick Walsh start round four of the 2007 Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge, next weekend’s Severn Valley National Rally, as top seeds and eager to get their championship hopes back on track after a non-finish on round three (copyright free image)

 

For media enquiries and copyright free images please contact the Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge Series Coordinator & Press Officer, Simon Slade:
Tel: 01935 424873 | Mob: 07966 153555 | E.mail: simon@rpmpromo.com

For all other enquiries, please contact:
Mitsubishi Ralliart: Paul Brigden
Tel: 01285 647680 | E.mail: p.brigden@mitsubishi-cars.co.uk

Mitsubishi Motors UK Press Office: Gabi Whitfield
Tel: 01285 647200 | E.mail: g.whitfield@mitsubishi-cars.co.uk

For the latest Evolution Challenge news, visit: www.evo-challenge.com


Næsta umferðin í Bresku meistarakeppninni 2. Júní

Góða kvöldið.

 Búið er að ganga frá öllum hnútum fyrir keppni okkar í 4. umferðinni í Mitsubishi EVO-Challenge meistarakeppninni í Bretlandi - en keppnin fer fram í Wales þann 2.Júní.

 

Þessi keppni er rúmlega hundrað kílómetrar á sérleiðum og á annað hundrað áhafnir eru skráðar til keppninnar.

 

Það verður Ásta sem mun lesa leiðarnóturnar í þessu ralli eins og öðrum röllum sumarsins - og verður það spennandi verkefni fyrir hana að takast á við þessa áskorun. Þessi 17 ára stelpa er gerð úr stáli og hefur meiri viljastyrk og ákveðni en flestir - hún mun eflaust leysa þetta verkefni óaðfinnanlega.

 

Fyrir okkur er að duga eða drepast - þetta verður sennilega kveðjukeppnin okkar á EVO 7 og er það nú bara fyrir okkur að klára í topp 10 og ekkert vesen, veikindi eða viftureimar.

 

Heimasíða rallsins er : http://severnvalleystages.co.uk

 

Við munum leyfa ykkur að fylgjast með eins og kostur er.

 

Kær kveðja / Keiko


Smá gleði úr rallinu

Góðan daginn.

 

Svo virðist sem allir fjölmiðlar landsins hafi sameinast um að vera á Lyngdalsheiðinni í gær - því nóg er til að myndum af stökkinu okkar :) 

 

Kærar þakkir til allra enn og aftur.

 

Klippan í kvöldfréttunum http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4338308/17

 


Sigur í vorralli BÍKR

Góða kvöldið.

 

Við fallega fólkið náðum að landa öðrum sigrinum á keppnistímabilinu núna í dag þegar við sigruðum vorrall Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur.

 Við munum birta umfjöllun og myndir hér á vefnum fljótlega - en nú stefnir liðið í grillveislu til að fagna sigrinum.

 

Kveðja og innilegar þakkir til allra áhugasamra :) :) :)

 

Keiko

Á fullu í vorralli BÍKR


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband