Nokkrar myndir fra thvi i kvold = kagginn er kominn i gang >)

Goda kvoldid.

 S73R2044

Vid erum ad pakka saman i kvold = hann for i gang en vid hofum ekkert ekid honum entha. Vonir standa til ad thad verdi haegt um hadegi a morgun. Sma bremsuvandamal eru i gangi asamt tyndum drullusokk (buinn ad kikja i spegil og thad er annar sokkur sem okkur vantar)

 S73R2040

well - off we go to bed.

Flodhestarnir


Thetta er ad hafast >)

Godan daginn. Solarhringur i keppnisskodun og thad er ad komast mynd a bilinn. Hann a ad fara i gang i kvold og ef allt gengur ad oskum munum vid na i keppnina.

 DSCF0586

Tho eru ymsir veikir hlekkir entha og ljost ad thetta er i jarnum. Ekkert ma utaf bregda == en vid ad sjalfsogdu munum ekkert gefast upp fyrr en i fulla hnefana.

 

Meiri frettir seint i kvold..

 

 

Danni og co


Ferdasaga Himma -- mikid af myndum

Þar sem ég er nú þekktur fyrir að láta plata mig í alls kyns vitleysu,þá var ég nú ekki lengi að samþykkja það að fara til Bretlands og laga einn rallíbíl
Þar sem Bretarnir sögðu Danna að það tæki 10 vikur að laga Evoinn eftir krassið þá vorum við nú það kokhraustir að ulla á þá og segja að við gætum þetta á 1 viku
Það varð úr að Ég,Fylkir,Elvar og Danni færum út að massa þetta,flugum út seinnipart sunnudags og samkvæmt lýsingum Danna var þetta bara lítið tré og þetta væri nú bara "Easy Fix"

Þarna erum við á sunnudagskvöld á hótelinu og allir nokkuð jollý á því


Þegar við löbbum inná verkstæði blasir þetta við okkur.......Lítið tré segirðu Danni minn.....einmitt




Eftir nána skoðun á bílnum reyndum við ákaft að finna bakdyr til að koma okkur útum en fundum engar svo það var ekkert að gera nema vinda sér í þetta mál.



Það kom berlega í ljós að það myndi ekkert duga nema fá varahlutaskel í þetta verkefni



Byrjað að bora og skera.



Eins og sést á myrkrinu þá hættum við ekki að vinna 5 eins og bretarnir



Loksins fundum við eitthvað fyrir Danna að gera(annað en að sækja pizzur og snakk Laughing )


Fylkir einbeittur


Byrjað að máta og allt að gerast




Byrjað að sjóða saman




Loksins kominn úr dimmu horninu og út í sólina



Á þessum tímapunkti var þreytan byrjuð að síga á suma


Á leið til málarans


Þarna erum við að byrja á seinnipart fimmtudags,vorum frá 17,30 til 20,30 þann dag og ætluðum að grunna bílinn en það gekk ekki upp þar sem það var bíll í klefanum.


Plötuðum sprautgæjana til að mæta kl 6 á föstudagsmorgun en þeir höfðu ekki hugmynd um hversu mikið beið þeirra,þeir stóðu í þeirri trú að við ætluðum bara að mála skelina þann daginn,en við höfðum annað í huga.......


Búið að grunna skel og mála gráa litinn



Aldrei þessu vant var pizza í matinn Laughing


Byrjaðir að pína málarana og þarna er búið að mála eitthvað af lausu hlutunum


Og svo búið að mála skelina


Byrjaðir að tylla honum saman fyrir flutning og málararnir orðnir hálf framþungir,en við létum þá samt mála líka hurðarnar þótt þeir væru tregir til


Kominn aftur inn á gólf hjá Quick motorsport


Byrjaðir að raða saman sem óðir menn




Allt að koma


Eftir laaaangan föstudag leit þetta orðið svona út





Þrír þreyttir en nokkuð sáttir vinnumenn


Þetta er Danna álit á 10 vikna viðgerðinni hjá bretunum


Hér eftir verður Danni kallaður Danni Lady Shave


Við erum nokkuð sáttir með útkomuna,við byrjuðum á mánudagsmorgni og kláruðum á föstudagskvöldi,nú þurfa bretarnir að pota í hann mótor og hjólabúnað í þessari viku.

Tíminn líður hratt - á gervihnattaröld

Góðan daginn.

 

Nú er komið að lokahnykkinum við að berjast við bílinn og tímann til að reyna að komast í keppnina um helgina.

 

Við erum að fara út og ætlum okkur að klára þessi verkefni - bæði bilinn og rallið.

 

Í tilefni af því hvað "hægt og örugglega" hefur gengið illa hjá okkur þá er stefnan sett á sigur ef við á annað borð komumst í keppnina. Bara fulla ferð og ekkert kjaftæði :) 

 

Ásta snilli kemur til með að verma aðstoðarsætið í þessari keppni sem er vel - en hún keppti þessa keppni í fyrra einnig. Þá kláruðum við í 11 sæti að mig minnir.

 

Kv. DS


4 umferð Bresku meistarakeppninnar - Fréttatilkynning Ralliart

Press Information

Evo Challenge heads to the valleys

Bullet Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge – Round Four Preview
Bullet Severn Valley National Rally 31st May 2008
Bullet Evolution Challenge goes back into the forests three weeks after asphalt round.
Bullet Sigurdarson races against time to rebuild car after Isle of Man accident.
Bullet Barry eager to extend championship lead.
Bullet Cathcart looking for points following Manx misfortunes.
Bullet Three winners in three events sees championship wide open.

dan manx
Bullet Preview image
Bullet High resolution image
Red dotted line
25th May 2008
spacer image


It’s back to gravel forests roads, just three weeks after the first of two asphalt rallies, for the fourth round of the 2008 Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge, when the championship for production specification Mitsubishi’s heads to mid-Wales for the Severn Valley National Rally.

The event also hosts round four of the Pirelli MSA Gravel Rally Championship and sees a total entry of 44 cars, 11 of which are Evolution Challenge competitors, a figure which represents 25% of the National field.

Top Evolution Challenge seed is round-one winner David Bogie, who will certainly be looking for a return to his early season fortunes, having rolled his gravel spec Lancer on round two and his tarmac spec Lancer on round three. Even so, with others around him also suffering misfortune, his title hopes are far from over.

Next to take the green light is round-two winner Richard Cathcart and, if his pace so far this season is anything to go by, he will be a force to be reckoned with this weekend – especially as he is likely to be on a mission following his no-points finish on the Isle of Man, when a penultimate stage puncture saw him exceed his maximum lateness.

Championship leader Daniel Barry starts third and, after scoring three podium finishes in three events, will be out to defend his position. He will also be hoping for a less eventful rally than that of the Manx, when his car ended-up looking decidedly second-hand.

Fourth Mitsubishi seed is Nik Elsmore, who hopes to get some of his old pace back with the series returning to the forests of Wales. Behind him starts Northern Irish youngster Jonny Greer, who’s season finally got off the mark on the Isle of Man, when he finished a strong fourth and collected his first haul of points.

Greer is followed by fellow Ulsterman Neil McCance, who’s current form may well see him fronting the Evo Challenge charge at some point during the event.

Another who fell-foul of the Manx lanes is Daniel Sigurdarson, who almost destroyed his Lancer on what was his first ever tarmac surface rally. Such is the Icelandic Rally Champion’s commitment to the Evolution Challenge, he and his team have worked solidly for the past three weeks to get his car ready for this weekend’s event.

Next in line is another driver who is yet to show his full potential this year, Simon Harraway, who’s first full season in a Mitsubishi is seeing him contest the British Rally Championship as well as the Evolution Challenge.

In contrast, Keith Cronin has shown his potential, the young Irishman scoring his first Mitsubishi series victory on the Isle of Man, so this weekend, eyes will be upon him to see if he can repeat his winning performance on gravel.

Rounding off the Evo Challenge field are Miles Johnston, who is gathering pace as the season progresses and Jon Sparks, who recorded a very uncharacteristic non-finish in round three and therefore intends to get back to his more usual consistent form this weekend.

The Severn Valley National Rally is based in Builth Wells, starting and finishing at the Royal Welsh Showground. The event features eight stages during Saturday, totalling 65 competitive miles, in forests acknowledged to provide some of the best rallying in the UK.

The 2008 Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge is backed by Mitsubishi Motors UK and Ralliart, with support from its associate sponsors: Pirelli tyres, Speedline Corse wheels, Sparco racewear, Performance Friction Brakes, Sunoco Race Fuels, ADR Motorsport, Walkinshaw Performance and PIAA lights, who sponsor the junior award for under 25 year old drivers.

Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge - Round Four
Entries in start number order

9 David Bogie (Dumfries)/Kevin Rae (Hawick) J
10 Richard Cathcart (Enniskillen)/Martin Brady (Navan)
12 Daniel Barry (Enniskerry)/Mark Bowens (Cork) J
16 Nik Elsmore (Coleford)/Paul Wakeley (Llanelli)
18 Jonathan Greer (Carryduff)/Jonny Hart (Moneyrea) J
19 Neil McCance (Comber)/Graham Hopewell (Worcester)
20 Daniel Siguardarson (Iceland)/Asta Sigurdardottir (Iceland)
23 Simon Harraway (Weston-super-Mare)/Craig Drew (Bream)
26 Keith Cronin (Cork)/Greg Shinnors (Limerick) J
29 Miles Johnston (York)/Ian Bevan (Holywell)
35 Jonathan Sparks (Glastonbury)/Chris Davies (Abergavenny)

Photo Caption
Icelandic Rally driver Daniel Sigurdarson has been racing against time to get his car ready in three weeks for this weekend’s round four of the Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge, the Severn Valley National Rally, after crashing heavily in round three on the Isle of Man (copyright free image).


Langur dagur = Mikill arangur >)

Goda kvoldid.

 

IMG_1182

Fyrsta mynd - billinn a leid a sprautuverkstaedi

Nu erum vid a leid i hattinn eftir langan og strangan dag. Strakarnir eru bunir ad standa sig eins og hetjur vaegast sagt - byrjudu klukkan sex i morgun ad undirvinna billinn fyrir sprautun. Kagginn var kominn klukkan sex i kvold tilbaka a verkstaedid og tha var buid ad mala hann algerlega ad innan og utan. Breska heimsveldid er ad hruni komid - segja amk mennirnir her i kring eftir ad hafa fylgst med afkostunum og eljunni sem logd hefur verid i verkid af Islendingunum.

IMG_1250

Sidasta mynd dagsins - buid ad glerja og ganga fra.

Nu er kagginn reddi til ad fa i sig motor og fara ut ad keyra = en okkar verkefni er lokid i bili. Nu taka bretarnir vid og ganga fra krami og sliku.

IMG_1254

Thetta eru garparnir

Ekki adeins eigum vid afurda fallega kventhjod = heldur einnig afburda dugnadarforka inn a milli = eins og hulduherinn sem undiritadur fekk hingad ut i thetta vonlitla verkefni Smile 

Kaerar kvedjur klakann >)

Danni


Billinn tilbuinn - - eda naestum thvi.

Goda kvoldid.

IMG_1165

Eins og sja ma er kagginn alveg ad verda klar - bara sma dullri eftir!

Setti inn nokkrar myndir i manx albumid og neydarhjalparalbumid einnig.

 

Veik von okkar um ad vid myndum venjast frillunum her vard ad engu i dag - thaer eru enn ljotari en i gaer - sannar malshattinn um ad lengi geti vont versnad.

Bestu kvedjur heim

Endurnar


Eitthvad af myndum ad hladast inn

Goda kvoldid.

 

Er ad hlada nidur myndum fra vidgerdinni okkar - kikid a http://hipporace.blog.is/album/neydarhjalp_ur_nordri/ 

 

Kvedja til allra

 

Flodhestarnir i landi ljotu kvennanna


EVO 9 - vidgerd stendur yfir.

Goda kvoldid

 Image053

Fyrir ahugasama er rett ad lata vita ad vigerd stendur yfir a keppnisbil og ahofn Flodhestanna - Buid er ad kaupa annad boddy og verid er ad graeja allt dotid saman. Von er ad billinn verdi klar i rallid Severn Valley sem fram fer 31.5

 

Sma hringferd utanum burid

Myndir og gaman verda settar hingad a vefinn um leid og verkinu lykur - jafnvel fyrr. 

Thad verda nokkrar tomar ferdatoskur a heimleid a naestu dogum ef rallykappa vantar eitthvad ur mekka motorsportsins - bara hafa samband og vid sjaum hvad kemst mikid med okkur.

Ps. Thad var keyptur annar evo thannig ad alla varahluti er haegt ad fa a godu verdi.

Image049

Kvedjur a klakann.

DS


Fyrsta umferðin í Íslandsmótinu í Rallý 2008 - úrslit

Góða kvöldið.

 

Nú rétt í þessu voru Sigurður Bragi og Ísak að tryggja sér sigur í vorralli BIKR sem haldið var í gær og dag. Mest á óvart komu þó Pétur og Heimir sem enduðu í öðru sæti í sinni fyrstu keppni á nýjum bíl - sannarlega glæsilegt hjá þeim. Síðasta verðlaunasætið tóku svo Marían og Jón Þór - einnig í sinni fyrstu keppni á fjórhjóladrifsbíl og sendu þannig sér reyndari mönnum langt nef.

 

Gaman er að sjá að reynsluboltarnir voru þeir sem gerðu mistökin þessa helgina ekki nýliðarnir og mætti segja að eggin hafi kennt hænunum :)   

Jeppaflokkin sigruðu Guðmundur og Ingimar - en Ásta bleika ásamt Steinunni, okkar ástkæru flóðhestar enduðu í þriðja sæti í flokknum, sannarlega frábær eldskírn Ástu í sinni fyrstu keppni sem ökumaður. Þær stöllurnar kláruðu þó næstum skiptinguna í Sjérrrókíi bílnum og máttu þakka fyrir að komast alla leið í endamark. 

Henning "nýliði" sigraði eindrifsflokkinn örugglega.  

 

Ljóst er að Íslandsmótið verður þrælspennandi og óvíst verður um úrslit í öllum keppnunum í sumar.

 

Gerða yfirljósmyndaflóðhestur tók einhverjar myndir og vonumst við til að hún skreyti sig fjöðrum og sýni afrakstur helgarinnar fljótlega :)

 

DS 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband