Myndir og myndbönd úr rallinu

Góðan daginn.

 Búið er að setja inn eitt myndband innan úr bílnum okkar í mid-wales rallinu sem við sigruðum um daginn. Gæðin eru s.s ekkert til að hrópa húrra fyrir en einhverjir gætu haft gaman af.

 

 

Einnig er farið að bætast í myndasafnið úr Snæfellsnesrallinu - stórglæsilegar myndir :)

 

DS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elvar Örn Reynisson

Malbikskaflinn í endan er geðveikur, flott video, gaman að þessu

Guðlastið í símaauglýsingunum hans Jóns Gnarrs er barnaleikur þegar þið farið í blótkeppni í lok sérleiðarinnar :) múhahahaha snilld.

Elvar Örn Reynisson, 10.7.2008 kl. 10:25

2 identicon

DENNI!!!!!!!!!  hehehe   bara fyndið.....

fanta akstur hjá ykkur þarna.... ekkert skrítið að þið unnuð þessa karla....

gaman að sjá þetta...

kveðja

Pétur 

petur s petursson (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 12:54

3 Smámynd: gudni.is

Snilld Snilld Snild !!!!

gudni.is, 10.7.2008 kl. 23:16

4 Smámynd: TEAM SEASTONE

Maður er allveg límdur við tölvuskjáinn í þessu myndbandi.  ÚFF flott hjá þér kappi.

Væri gaman að sjá myndband af ykkur með myndavélina á mælaborðinu og súið að ykkur.  Bara til að gera sér grein fyrir allmennilega hve mikil átök þetta eru :)

Bkv Gummi Orri 

TEAM SEASTONE, 11.7.2008 kl. 13:50

5 identicon

Djöfuls kikk fékk ég út úr því að horfa á myndbandið. Ég er sko til í að gera þetta þegar ég verð stór  Þetta var algjör snilld hjá ykkur - enn og aftur til hamingju með frábæran árangur!

Maja (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 23:06

6 Smámynd: Þórður Bragason

WOW, alger bilun, hjartastoppið á cóaranum á malbikskafalanum heyrist líka vel.  Annars er þetta mjög öruggt plús nokkur slide, fannst reyndar að ein nóta skilaði sér ekki, smá upps þar.

Kveðja,
Doddi

Þórður Bragason, 21.7.2008 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband