Snædjúprallið í gær - komnar myndir :)

Hæ.

Eins og flestir sem villast inn á þessa síðu vita þá fór í gær 4.7 fram önnur umferð íslandsmótsins í rallý.

 

Til að breyta aðeins til fór undirritaður í bíltúr með ljósmyndaflóðhestinum Gerðu - og má sjá afraksturinn í albúminu : http://hipporace.blog.is/album/snadjuprallid/ 

IMG 4729

Elvar megaljósmyndari sendi okkur svo nokkrar af Hælúxinum og þökkum við honum kærlega fyrir myndirnar góðu!

 Keppnisstjórn, starfsmönnum og öðru brosandi fólki þökkum við kærlega fyrir samveruna - þetta var gaman í alla staði.

 Danni


Rétt misstum af gullinu - en silfrið okkar í Mid wales :)

Góða kvöldið.

Í gær lauk Mid wales rallinu og lukum við keppni í öðru sæti - aðeins 6 sek frá verðskulduðum sigurvegurunum Shaun Gardener og Ben Innes.

Í stuttu máli var þetta geðveikasta keppni sem undirritaður hefur keppt í.

Á fyrstu leið vorum við með nákvæmlega sama tíma og Shaun - sama gerðist á annari leið og því eftir 30km akstur á sérleiðum komum við inn í fyrsta þjónstuhlé leiðandi rallið sameiginlega.

Leið 3

Þriðja leið og við loksins náðum forystunni - 2 sekundur var reyndar allt sem það var en váááá hvað var haft fyrir þeim! Svo á fjórðu leið tók Shaun 7 tilbaka og því vorum við 5 undir fyrir síðstu leið! Nú var ALLT lagt undir, varadekki hent út og öllu lauslegu, bensín talið upp á dropa og skorið í dekk...

Því miður gerði undirritaður mistök snemma á leiðinni sem kostuðu 6-8sek -- eins og sjá má snemma á þessu vídeói:

 

 

 

Allaveganna - Shaun vann síðustu leiðina með 1 sek og því rallið með 6 sek. Tæpara verður það varla. Báðar áhafnir lögðu ALLT í keppnina og ýttu hvorum öðrum alveg fram á bjargbrúnina! Betra verður það ekki!

Í þriðja sæti kom svo Damien Cole og George Gwynn - áhöfnin sem fyrir rallið var búinn að lýsa því yfir að þetta yrði sér auðveldur sigur - enda á algjörum yfirburða bíl. Þeir urðu að éta hatt sinn og voru 24sek á eftir okkur.

Annars eru sérleiðatímar hér: http://www.rallyroots.com/MidWales09_MTimes06.pdf 

 Myndir og vídeó koma fljótlega hér á vefinn.

Óendanlega miklar þakkir til ykkar sem fylgist með og styðjið okkur í huga og verki - takk takk takk takk :)

Danni og co


Mid wales stages rallið um næstu helgi - Nú skal reyna að verja sigur okkar síðan í fyrra

Góða kvöldið.

 

Um næstu helgi fer fram Midwales stages rallið og munum við mæta þangað galvaskir til að reyna að verja sigur okkar í þessari sömu keppni síðan í fyrra. Eins og þá mun Andrew Sankey verma aðstoðarökumannssætið - en þetta rall er hans heimakeppni og fer fram eins og nafnið gefur sterklega til kynna - í wales.

sig sv09l

Bíllinn okkar á flugi í síðustu keppni

Leiðarnar sem notaðar verða eru nær algerlega nýjar síðan í fyrra þannig að farið getur hvernig sem er. Við njótum þess heiðurs að vera fyrsti bíll á vegi og er það eitt og sér mikið verkefni.

shaun

Shaun Gardener

Annar í rástöð er sigurvegari þessarar keppni 2007 - Shaun garndener - en hann ekur á Mitsubishi 5.9 eins og hann kallar bíl sinn - en þetta er boddý af evo 5 með evo 9 drifrás með HHMS full active kassa, WRC spec mitsubishi mótor sem vinur okkar Phil Marks smíðaði og alveg mögnuðu fjöðrunarkerfi þar sem afturdempararnir eru með meiri slaglengd en framdemparar á venjulegum evo!  The newly designed car comprises of HHMS active centre diff, modified body shell to accept Macpherson struts all round with increased travel, solid mounted rear diff HHMS design and fully adjustable rear arms. The body shell was extensively modified to allow extra suspension travel all round.

Damian-Cole_Woodpecker

Damien cole

Þriðji í rásröð er svo margfaldur meistari í flestum hlutum breska rallisins, Damien Cole á Hunday accent WRC - mjög kvikur ökumaður á hræðilega öflugum bíl:)  - en hann endaði þessa keppni 16 sek á eftir Gardener árið 2007. Báðir eru þetta heimamenn og verður því sannarlega á brattann að sækja fyrir okkur - en ekkert annað stendur til að selja sig dýrt!

Heimasíða rallsins er: www.midwalesstages.co.uk og fer keppnin fram á sunnudag hjá okkur. Það eru vel á annað hundrað bílar skráðir - þar af 36 í "modern" - þar sem við erum listaðir.

Hér er röð fyrstu tíu bíla:

Rally Marketing Mid-Wales Stages 2009 Seeded Entry List

1 Daníel Sigurðarson Andrew Sankey Ludlow Castle MC Mitsubishi Lancer Evo 10
2 Shaun Gardener Ben Innes Mitsubishi Lancer Evo 5
3 Damian Cole George Gwynn FODMC KDMC Hyundai Accent WRC
4 Dan Humphreys Ian Pryce NADAC NADAC Mitsubshi Lancer Evo 6
5 Paul Walker Vern Brown NADAC Quinton Motor Club Subaru Impreza
6 Steve Holder Steve McPhee Epynt MC Epynt MC Subaru Impreza N11
7 Huw Jeffreys Avarina Connor Aberystwyth Aberystwyth Subaru Impreza
8 Emyr Morgan Emyr Hall Lampeter/Bala Bala & DMC Subaru Impreza
9 Tony MacWhirter Steve Green FODMC/NADAC FODMC/NADAC Mitusbishi Lancer Evo 7
10 Sara Williams Patrick Walsh Brecon Aberystwyth Subaru Impreza Sti

 Góða skemmtun og takk fyrir að fylgjast með.

 DS


Hamingjukvöld BIKR - Myndir af rallýbílarykinu :)

Hæ.

 Langaði að benda á myndaalbúmið http://hipporace.blog.is/album/hamingjukvold_bkr/ - en þar eru myndir sem teknar voru í gærkvöldi þegar rallýmenn og konur komu saman upp á akstursvæði AIH og áttu ljúfa kvöldstund saman.

 Takk fyrir mig og mína :)

elvaro 7659


Smá vídeó úr severn valley rallinu um síðustu helgi

Vúbbídú


Fréttatilkynning mitsubishi evo-challenge eftir severn valley rallið

Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge UK
Round Five Report

Severn Valley National – 30th May 2009.

Intense, day-long battle, decided on the final stage.

Daniel Barry wins for the fourth time this season.

Simon Hughes finishes a close second.

Nik Elsmore finishes an even closer third.

Red dotted line
..1st June 2009
spacer image

Round five of the Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge witnessed the closest battle of the year so far, the hot, dry and dusty conditions in the mid-Wales forests provoking fierce competition, the final results seeing Daniel Barry and co-driver Martin Brady claim their fourth victory of the season. They crossed the line just ten seconds ahead of Simon Hughes/Craig Parry, with Nik Elsmore/Craig Drew a slender 0.7 seconds behind in third.

Starting and finishing at the Royal Welsh Showground in Builth Wells, the Severn Valley National Rally uses some of the best forest stages in the UK and is therefore regarded as a favourite by many competitors. Five of the 10 registered Evolution Challenge crews were entered, which although is less than previous years, the Mitsubishis still represented 30% of the National A field.

The event featured four stages before the first service halt, followed by another two before the second. It then concluded with the longest of the day – a 16-mile run through Radnor Forest.

The gauntlet was laid right from the word go, when Barry/Brady stopped the clocks on stage one just 1.6 seconds ahead of Hughes/Parry, who in-turn were 2.6 seconds ahead of Elsmore/Drew. But on the longer 12-mile stage two, Hughes/Parry reversed the position by emerging 2.2 seconds ahead, Barry reporting he couldn’t seem to find a rhythm and feeling below par due to a cold.

After the third stage Hughes/Parry were just 1.2 seconds ahead. Then, on stage four, Barry/Brady went on the offensive and came into service leading the Evo Challenge by three seconds, Hughes reporting that he needed to make some adjustments to his car’s suspension.

Elsmore/Drew were not for behind in third, with only a gap of 7.9 seconds between them and second place – even following a spin in SS3. For the first two stages they were being challenged by Owen Murphy/Dai Roberts, who had finally got to the bottom of their car’s previous electrical problems. However, they now found that the turbo was not providing enough boost and Murphy became frustrated not to be mixing it with the leading pair.

Adding to his problems was a missed note at the end of SS3 when the car slid wide, clouted a bank and seriously damaged the rear off-side suspension.  Although managing to limp back to the service halt, the prospect of taking a first win was now very much in question.

Icelandic Rally Champion Daniel Sigurdarson and co-driver Isak Gudjonsson were debuting their Evo X in the Evolution Challenge and, although treating this event as a learning exercise for their new car, their pace was more than respectable. However three spins on SS3 - as Sigurdarson tried to find the limits of his car’s handling - lost them over 30 seconds, the delay seeing them in fifth place at the service halt.

The next two stages saw Barry/Brady edge further ahead of Hughes/Parry, but not by much – in fact on stage six the leading trio of Evos were so close they were only separated by one-tenth of a second! Having set the fastest Evo Challenge time on SS5, Elsmore/Drew were closing the gap in third – and were ready to pounce if either of the leaders faltered.

Murphy’s car now had all it’s wheels pointing in the same direction, but to his dismay, it was still down on power and he looked unlikely to make any impression on the leaders. Therefore, at the second service halt, the time sheets showed Barry/Brady ahead by two seconds from Hughes/Parry, with Elsmore/Drew 15 seconds further back. It was therefore all down to the final stage in Radnor Forest.

Not far from the start Hughes/Parry spun and lost an agonising ten seconds before getting going again. Then, Barry/Brady did a similar thing, their car straddling a ditch momentarily – all of which meant that Elsmore/Drew were now right with them.

As the anxious crews checked each other’s times at the end of the stage, the clocks revealed that Barry/Brady had come out on top by just over 10 seconds. However, having recorded another fastest Evo Challenge time, Elsmore/Drew very nearly overhauled Hughes/Parry, just 0.7 second separating the second and third-placed crews at the finish.

Murphy/Roberts did the best they could in the afternoon and were relieved make it to the finish – picking up the Sunoco Spirit Award for their efforts, whilst Sigurdarson/Gudjonsson were delighted to record a trouble-free run and confirmed that their last-minute decision to enter was well worth the trip from Iceland.

“The hot and dusty conditions made this a tough event, but I’ve really enjoyed it”, said Barry. “We’ve had a great battle all day, which went right to the final stage and you just couldn’t afford to make a mistake. This is my fourth win in the Evo Challenge this season and things are now looking really good for the title.”

Barry and Brady also finished third overall and continues to lead the MSA National Gravel Championship by two points.

The UK Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge now takes a short break before the sixth round, which sees a return to the Welsh forests with the Swansea Bay Rally on 18th July.

The 2009 Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge is supported by Mitsubishi Motors UK, Ralliart, Pirelli tyres, Sunoco fuels, JR Motorsports, Speedline Corse wheels, Carbone Lorraine brakes, Walkinshaw Performance, Sparco racewear and PIAA lights - who sponsor the junior award for under 25-year old drivers.

Round five – Results
1
Daniel Barry (Enniskerry)/Martin Brady (Navan) 1:04:48.6
2 Simon Hughes (Abergele)/Craig Parry (Llanymynech) 1:04:58.9
3 Nik Elsmore (Coleford)/Craig Drew (Bream) 1:04:59.8
4 Owen Murphy (Cork)/Dai Roberts (Carmarthen) 1:06:20.0
5 Daniel Sigurdarson (Iceland)/Isak Gudjonsson (Iceland) 1:06:53.9


Championship positions after round five

Drivers
1
   Daniel Barry 58
2   Simon Hughes 50
3   Nik Elsmore 39
  Owen Murphy 29
5   Alan Carmichael 18
6   Andreas Magnusson 8
7   Daniel Sigurdarson 7
8    Neil Armstrong 4

Co-drivers
1
   Martin Brady 58
2   Craig Parry 40
3   Craig Drew 39
4   Dai Roberts 29
5   Ivor Lamont 18
6   Patrick Walsh 10
  Henrik Hulterskog 8
8   Isak Gudjonsson 7
9   Max Ferri 4

 

ENDS

Photo:  After a fierce day-long battle in the mid-Wales forests, Daniel Barry and co-driver Martin Brady recorded their fourth win of the season in round five of the Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge, the Severn Valley National Rally (copyright free image).

For media enquiries and copyright free images please contact the
Mitsubishi Ralliart Evolution Challenge Series Coordinator & Press Officer, Simon Slade:
Tel: 01935 424873 | Mob: 07966 153555 | E.mail: simon@rpmpromo.com

Mitsubishi Motors UK Press Office:
Tel: 01285 647157 | E.mail: a.wertheim@mitsubishi-cars.co.uk

For the latest Evolution Challenge news, visit: www.evo-challenge.com

Press Information


Nokkrar myndir frá severn valley rallinu

Hæ.

 Eftir smá æfingu hjá mér og Ísaki á laugardag erum við komnir heim reynslunni ríkari og meira en sáttir við verk helgarinnar. Bíllinn er allur að koma til - annað en ökumaðurinn sem skánar lítið með árunum! Fimmta sæti í flokki óbreyttra bíla var eins langt og hægt var að teygja sig upp listan eftir mistök á fjórðu leið.

Hér er lokastaðan í rallinu:

Class
Pos.
No. Driver Co-driver Car Road
Penalty
Total Diff. from Prev. First
1   19Daniel Barry Martin Brady Mitsubishi Evo 9   1:04:28.6    
2   23Simon Hughes Craig Parry Mitsubishi Evo 9   1:04:58.9 0:00:30.3 0:00:30.3
3   4Nik Elsmore Craig Drew Mitsubishi Evo 9   1:04:59.6 0:00:00.7 0:00:31.0
4   5Owen Murphy Dai Roberts Mitsubishi Evo 9   1:06:20.0 0:01:20.4 0:01:51.4
5   20Daniel Sigurdarson Isak Gudjonson Mitsubishi Evo 10   1:06:53.9 0:00:33.9 0:02:25.3
6   6Grant Rees Wyn Davies Subaru Impreza   1:06:55.9 0:00:02.0 0:02:27.3
7   7Wug Utting Max Utting Subaru Impreza N12B   1:07:15.0 0:00:19.1 0:02:46.4
8   17Neil Gatt Nick Cadwallader Subaru Impreza   1:11:55.8 0:04:40.8 0:07:27.2
9   11Jeremy Taylor Peter Martin Mitsubishi EVO 9   1:12:29.1 0:00:33.3 0:08:00.5

 

Nokkrar myndir af kagganum strípulausum :=)

sig_sv09a

sig_sv09b

sig_sv09c

sig_sv09d

sig_sv09e

sig_sv09f

sig_sv09g

sig_sv09h

sig_sv09i

sig_sv09j

sig_sv09k

sig_sv09l

sig_sv09m

sig_sv09n

sig_sv09o

sig_sv09p

 

Kærar þakkir til áhugasamra sem fylgjast með ævintýrinu okkar :)


DS


tímar :)

hérna getiði séð tímana úr rallinu

 

http://www.tynecomp.co.uk/Results/MSA_gravel_09/severnvalley/1/stage/tindex.html

 

kv

Ásta

 

 


severn valley national 30.5.2009

Til upplysinga tha verda strakarnir ad keppa uti a laugardag.

 

www.severnvalleynational.co.uk

 

Fra heimasidu rallsins ma finna serleidatima og adrar upplysingar.


Skysport mótorsportþátturinn um Pirelli rallið um helgina :)

Hér má sjá umfjöllun um 2. umferð Bresku meistarakeppninnar sem fram fór um síðastliðna helgi.

Langur og vel unnin þáttur - góða skemmtun.

http://www.motorsportmad.com/view/7197/pirelli-rally-2009-sky-sports-part-1

http://www.motorsportmad.com/view/7198/pirelli-rally-2009-sky-sports-part-2

http://www.motorsportmad.com/view/7201/pirelli-rally-2009-sky-sports-part-3

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband