Úff.... Skemmtilegt að sjá þennan skrýtna kleppara missa sig á krossbrautinni. Líklega ein besta leiðin til að mauktjóna 60-80 þúsund evru EVO rallýbíl er að fara á rallýkrossbrautina á rallýdekkjum
En mikið er reglulega gaman að sjá rallýkrossið komast í gang á ný. Frábært framtak í alla staði. Þarna byrjaði ég sjálfur 17 ára gamall að burra í hringi á minni Ofur-Lödu á síðustu öld og lærði mikið og þroskaðist (yea-right....)
Einhverjir hefðu kannski lagt til að maður hefði ekið einn hring svona til að skoða aðstæður fyrst - en þetta var meira gaman svona :) Og ekki tókst mér að tjóna ellefu millurnar mínar (er ekki viss um að félagar mínir hjá TM væru sáttir ef þeir sæju þetta myndband, hehemm)
"rallýdekkin" voru það sléttasta og frá mismunandi framleiðendum sem fannst í hafnarfirði - en það er víst ekki leyfilegt að fara á grófmunstruðum dekkjum þessa braut.
EF ég geri svona aftur í votta viðurvist skal ég mæta undirbúinn og með eitthvað prógramm :) Lofa.
Athugasemdir
Já það á ekki að sleppa svona skrítnu fólki út á göturnar :)
Elvar Örn Reynisson, 18.11.2008 kl. 01:47
Úff.... Skemmtilegt að sjá þennan skrýtna kleppara missa sig á krossbrautinni. Líklega ein besta leiðin til að mauktjóna 60-80 þúsund evru EVO rallýbíl er að fara á rallýkrossbrautina á rallýdekkjum
En mikið er reglulega gaman að sjá rallýkrossið komast í gang á ný. Frábært framtak í alla staði. Þarna byrjaði ég sjálfur 17 ára gamall að burra í hringi á minni Ofur-Lödu á síðustu öld og lærði mikið og þroskaðist (yea-right....)
gudni.is, 18.11.2008 kl. 20:09
Hæ hæ
Gaman að sjá að rallýkrossið sé að byrja aftur og ekki skemmir fyrir að fá eitt stykki Danna til að sýna listir ..
Heimir og Halldór Jónssynir, 18.11.2008 kl. 21:58
Hæ.
Einhverjir hefðu kannski lagt til að maður hefði ekið einn hring svona til að skoða aðstæður fyrst - en þetta var meira gaman svona :) Og ekki tókst mér að tjóna ellefu millurnar mínar (er ekki viss um að félagar mínir hjá TM væru sáttir ef þeir sæju þetta myndband, hehemm)
"rallýdekkin" voru það sléttasta og frá mismunandi framleiðendum sem fannst í hafnarfirði - en það er víst ekki leyfilegt að fara á grófmunstruðum dekkjum þessa braut.
EF ég geri svona aftur í votta viðurvist skal ég mæta undirbúinn og með eitthvað prógramm :) Lofa.
DS
Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 18.11.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.