Íslandsmótið í Rallý um helgina - það verður hörkuslagur í lokaumferðinni og nýr meistari krýndur!

Góðan daginn.

 Til að byrja með er rétt að óska Ísak+Rut+Sóldísi til hamingju með strákinn sem fæddist í gær - enn einn framtíðar akstursíþróttamaðurinn kominn í heiminn :)

Nú um helgina fer fram sjötta og síðasta umferðin í Íslandsmótinu í Rally. Það er haustrall BIKR sem fer fram í nágreni Reykjavikur og er mikil hefð fyrir mikilli bleytu og rigningu í þessari keppni.

Það eru þrjár áhafnir sem geta náð Íslandsmeistaratitlinum og er því ljóst að bitist verður um hverja sekúndu í keppninni. Rallið er með sérstöku sniði þ.e sérleiðirnar eru aðeins þrjár og allar mjög langar. Þetta kallar á mikið úthald áhafna og bíla og líklegt að stærsti áhrifavaldurinn verði hverjir komist klakklaust alla leið.

Rásröð í keppninni er þessi:

Driver

Ökumaður

Nat

Þj

Co-driver

Aðstoðarökumaður

Nat

Þj


Nd

Grp

G

Car

Bifreið

1

3

Sigurður Bragi Guðmundsson

IS

Ísak Guðjónsson

IS


N

MMC Lancer Evo 7

2

7

Pétur S. Pétursson

IS

Heimir Jónsson

IS


N

MMC Lancer Evo 6

3

2

Jón Bjarni Hrólfsson

IS

Borgar Ólafsson

IS


N

MMC Lancer Evo 7

4

6

Fylkir A. Jónsson

IS

Elvar Jónsson

IS


N

Subaru Impreza STI

5

20

Páll Harðarson

IS

Aðalsteinn Símonarson

IS


N

Subaru Impreza STI

6

63

Ragnar Einarsson

IS

Steinar Sturluson

IS


N

Audi Quattro

7

64

Þorsteinn Páll Sverrisson

IS

Ragnar Sverrisson

IS


N

Subaru Impreza 22B

8

65

Garðar Þór Hilmarsson

IS

Jón Baldvin Jónsson

IS


N

Subaru Sticeland

9

5

Hilmar B. Þráinsson

IS

Kristinn V. Sveinsson

IS


J12

Jeep Cherokee

10

10

Sigurður Óli Gunnarsson

IS

Elsa Kristín Sigurðardóttir

IS


N

Toyota Celica GT4

11

12

Þórður Bragason

IS

Jón Sigurðsson

IS


X

Mazda 323 Trend

12

15

Sigmundur V. Guðnason

IS

Úlfar Eysteinsson

IS


J12

MMC Pajero Sport

13

11

Jóhannes V. Gunnarsson

IS

Björgvin Benediktsson

IS


J12

Tomcat

14

67

Guðmundur S. Sigurðsson

IS

Guðleif Ósk Árnadóttir

IS


J12

MMC Pajero

15

28

Kjartan M. Kjartansson

IS

Ólafur Þór Ólafsson

IS


1600

Toyota Corolla

16

23

Henning Ólafsson

IS

Gylfi Guðmundsson

IS


1600

Toyota Corolla

17

29

Ólafur Ingi Ólafsson

IS

Sigurður R. Guðmundsson

IS


1600

Toyota Corolla

18

40

Magnús Þórðarson

IS

Bragi Þórðarson

IS


1600

Toyota Corolla

19

53

Júlíus Ævarsson

IS

Guðni Freyr Ómarsson

IS


1600

Suzuki Swift

20

66

Jón V. Gestsson

IS

Birgir Kristjánsson

IS


2000

Opel Corsa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband