Myndbönd innan úr bílnum okkar í Plains rallinu.

Góðan daginn.

 

Hér eru kominn nokkur myndbönd innan úr Ford Fiesta keppnisbílnum okkar sem ók til sigurs í N3 flokk Plains rallsins sem haldið var í Wales um síðustu helgi. Njótið vel:

Leið 5

Leið 6

Leið 7

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elvar Örn Reynisson

hmmm, brotin framrúða, eitthvað fleira sem þau braust.

En það hlýtur að hafa verið skrítið að keyra öfugumeginn. Mér fannst meir að segja óþægilegt að sjá þig skipta með vinnstri :)

Elvar Örn Reynisson, 23.9.2008 kl. 16:49

2 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

Hæ.

já - ég braut hana tvisvar.... og spegil.... tvisvar :)

þetta er alveg rugl krefjandi - og ekki gerði það lífið auðveldara að vera vökvastýrislaus. Gerði aksturinn ekki eins agressívan en ég hafði fyrir þessu eins og ég væri að reyna að temja 800 hestafla græju á malbiki... Þarna borgaði sig að vera duglegur að halda sér í formi!

DS

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 23.9.2008 kl. 20:46

3 Smámynd: TEAM SEASTONE

Snild...algjör snild

Cóara greyið er örugglega taugasjúklingur eftir þetta rall. talandi um að skera beygjur og bitchslappa rúðuna hjá aumingja manninum.Eitt besta incar video sem ég hef séð tapa bara vökvastýrinu er bara lítið miðað við aksturinn,þetternú Ford.......Enn og aftur til hamingju

ps.hvernig er bíllinn útbúinn?

kv.Gunni

TEAM SEASTONE, 23.9.2008 kl. 22:11

4 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

hehe , já takk fyrir það, ekki laust við það að Mark hafi aðeins fengið gæsahúð á köflum.

Þessi Ford fiesta er alveg standard grúbbu N bíll. Það þýðir að engar vélarbreytingar er búið að gera - en hann á að vera að skila 160hö (sem hann gerir aldrei). Það er dogbox í honum (ekki ósvipað hlutfall og í focus), einfaldasta gerð af Reiger fjöðrun (one way adjusable) mjög skemmtileg og ótrúlega mjúk. Bíllinn vigtar tómur um 1150kg.

Það kostaði 3500 pund að leigja hann með öllu, tryggingar, bensín, dekk, service.

DS 

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 24.9.2008 kl. 08:52

5 Smámynd: gudni.is

Til hamingju með flokkasigurinn í rallýlandi vinur minn. Þú ert algjör snillingur í þessu. Glæsileg in-car videó!

Kveðja, Guðni

gudni.is, 26.9.2008 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband