Tungnaá náðist inn - þetta er allt að gerast :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég luva þessa leið!! sæll hvað var gaman að keyrana..

bara fyndnast í heimi þegar Danni veifar á miðri leið! haha

"þetta var drullu flott, mig verkjar af fegurðleika!" hahaha bara fyndið

ásta (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 23:29

2 identicon

Danni var ekki að veifa neinum, þú prumpaðir bara Ásta. Viðurkenndu það bara!!!!

Þú ert nokkuð góð í lestri miðað við þú ert ný læs úr barnaskóla, Ruglast einu sinni þegar SÍ SÍ SÁ SÓL  kemur fyrir tvisvar.....

Kv. ísak

Sem bíður spenntur eftir svari!!!

Ísak (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 15:56

3 identicon

hahahhaa..

rallýskitan var nú búin þarna plús það að ég er kvenmaður þannig að ólíkt karlpeningnum þá prumpa ég blómalykt sem fær þig til að ligna aftur augunum og hugsa um græna akra með bleikum blómum.. auk þess kemur bleikt ský í laginu eins og hjarta þegar ég prumpa þannig að þú getur bara ekki kennt mér um!

 ég fór á sérstakt lestrarnámskeið frá 4 ára aldri. dobbi dúva var því auðlesin í öðrum bekk þótt hann væri efni fyrir þann þriðja. amma var að aka, Alli ataði anís í andlitið á Agnesi.. þetta er efni fyrsta bekkjar um stafinn A. þetta lærði ég löngu fyrr.

þannig að þótt þú sért með greindarvísitölu á milli leðurblöku og kaktus  þá gildir það ekki um alla.

kv . Ásta

ásta sig (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 19:48

4 Smámynd: Elvar Örn Reynisson

Tja, Ég náði mynd af þeim systkinum rétt eftir að Ásta prumpaði og þetta er bara alveg rétt hjá henni.

Hérna er sönnunargagn

Elvar Örn Reynisson, 4.9.2008 kl. 23:08

5 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

hahahaha - Ásta prumpurass.. Og það sem hún er búinn að þræta fyrir þetta --

Elvar snillingur að ná alltaf "réttu" mómentunum :)

DS

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 5.9.2008 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband