Nokkur myndbönd innan úr rallýbílnum okkar - alvaran alsráðandi :)

Leið um Kleifarvatn - vantar seinni hlutann þar sem meira var sungið

Hengill - malbik á rallýdekkjum ekki alveg að gera sig

Geitarsandur - alltaf gaman að elta undanfarann og villast (sérstaklega fyndið þegar Ásta hvíslar "Daníel" eins og fjölmargir séu að hlusta)

 

Nýtt blogg er alveg að fæðast hjá okkur - fullt af myndum frá GERÐU snilling komnar í albúmin - sendum henni þúsund kossa að launum - sem og Elvari sem á sitt albúm

sjá:

http://hipporace.blog.is/album/altjodarally_2008_fimmtudagur/

http://hipporace.blog.is/album/altjodarally_2008_fostudagur/

http://hipporace.blog.is/album/altjodarally_2008_laugardagur/

http://hipporace.blog.is/album/altjodarallid_2008_elvaro/

DS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mótormynd

Þvílík snilld að fá að sitja "í aftursætinu" hjá ykkur.

Á hvaða hraða ertu áður en þú bremsar niður fyrir fyrstu hraðahindrun á Geitasandi?

Mótormynd, 31.8.2008 kl. 02:41

2 Smámynd: Elvar Örn Reynisson

Daníel

Elvar Örn Reynisson, 31.8.2008 kl. 08:07

3 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

hehe - Þetta minnir á óþekktar tóninn í Forest Gump þegar hann sér víetnömsku kærustuna: Lutainent DAN

Með hraðann veit ég ekki svo gjörla - bíllinn er gíraður fyrir 130 mílur sem eru ca 208kmh - en því næ ég aldrei í þessari keppni vegna aflleysis. En þetta er kannski 190kmh þarna á geitarsandi og kleifarvatni.

Stefni á að birta allt incarið okkar úr rallinu - en það tekur óskapartíma að hlaða því hér inn á vefinn.

Takk strákar fyrir myndirnar, áhugann og eljuna. Vonast til að geta launað ykkur fljótlega.

 DS

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 31.8.2008 kl. 08:43

4 identicon

Gaman að sjá og heyra hvernig þetta gengur í raun fyrir sig þegar á hólminn er komið.  Endilega takið upp meiri söng líka, það fer ykkur líka svo vel!  Aðdáunarknús.

Anna mamma (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband