Fyrsti dagur alþjóðarallsins lokið - hörð barátta og dramatík!

Góða kvöldið.

 

Nú rétt í þessu var að ljúka fyrsta áfanga af fjórum í 29 alþjóðarallinu á Íslandi. Strax á fyrstu leið hófst dramatíkin sem á eftir að vera alsráðandi fram á laugardag.

 Það voru þeir Alan Paramore og James Sunderland sem fyrst lentu í vandræðum - en fyrir rallið voru þeir taldir líklegir i toppbaráttuna. Þeir lentu harkalega á stein og sprengdu dekk - en ekki var allt búið þar því bíll þeirra datt í tvígang af tjakknum þegar þeir reyndu að skipta og töpuðu þeir heilum tólf mínútum á þessum æfingum.

Næstir í vandræði voru bleiku þjónustuliðar okkar þeir Grímur og Steinar - en eftir mikinn tíma við dekkjaskipti þá lentu þeir í umferð inn á miðri sérleið, tímaverðir höfðu yfirgefið stöðvar sínar og allt í stórum misskilningi. Svo illur urðu þeir að þeir hættu keppni með skeifu á munn. Leitt en ákvörðun þeirra stendur.

Staðan í rallinu eftir fyrsta hlutann er ekki alveg ljós sem stendur en nokkurn veginn svona:

 1.Danni og Ásta, 2.Jon og Borgar + 25sek, 3 Pétur og Heimir + 50sek, 4. Sigurður og Ísak + 65sek.

  Meira á eftir.

Hér eru úrslit dagsins og þá rásröð morgundagsins:

 #Áhöfn
CrewBíll
CarTími
TimeÍ fyrsta
To firstÍ næsta
To nextRefs 1
Pen 1a)Refs 2
Pen 2b)
11Daníel/ÁstaMitsubishi Lancer Evo 921:22  0:000:00
23Jón Bjarni/BorgarMitsibishi Lancer EVO 721:460:240:240:000:00
34Pétur/Heimir SnærMitsubishi Lancer Evo 622:200:580:340:000:00
42Sigurður Bragi/ÍsakMitsibishi Lancer EVO 722:441:220:240:000:00
512Eyjólfur/Halldór GunnarSubaru Impreza STI 2,523:041:420:200:000:00
69Fylkir/ElvarSubaru Impreza STI N823:462:240:420:000:00
75Valdimar/Ingi MarSubaru Impreza WRX23:492:270:030:000:00
810Páll/AðalsteinnSubaru Impreza STI N12b24:132:510:240:000:00
98Marian/Jón ÞórMitsubishi Lancer Evo 524:303:080:170:000:00
1011Jóhannes/BjörgvinMitsubishi Lancer EVO 724:433:210:130:000:00
116Utting/UttingSubaru Impreza N12b25:153:530:320:000:00
1214Guðmundur/RagnarSubaru Impreza 22B25:193:570:040:000:00
1313Sigurður Óli/Elsa KristínToyota Celica GT425:554:330:360:000:00
1424Guðmundur Snorri/IngimarMitsubishi Pajero25:554:330:000:000:00
1515Gunnar Freyr / Jóhann HafsteinnFord Focus26:124:500:170:000:00
1617Kjartan/Ólafur ÞórToyota Corolla 1600 GT26:265:040:140:000:00
1716Henning/GylfiToyota Corolla GT26:325:100:060:000:00
1818Ólafur Ingi/Sigurður RagnarToyota Corolla GT26:405:180:080:000:00
1925Sighvatur/ÚlfarMitsubishi Pajero Sport27:015:390:210:000:00
2026Katarínus Jón/Ingi ÖrnTomcat TVR 100RS28:086:461:070:000:00
2133Lilwall/TeasdaleLand Rover Defender XD28:196:570:110:000:00
2230Hazelby/AldridgeLand Rover Defender XD28:267:040:070:000:00
2323Björn/Hjörtur BæringRenault Clio 180028:317:090:050:000:00
2431Partridge/VangoLand Rover Defender XD28:597:370:280:000:00
2519Magnús/Guðni FreyrToyota Corolla GT29:268:040:270:000:00
2632Christie/EldridgeLand Rover Defender XD29:348:120:080:000:00
2728Hope/McKerlieLand Rover Defender XD29:428:200:080:000:00
2829Mitchell/"Homer"Land Rover Defender XD30:108:480:280:000:00
297Paramore/SunderlandSubaru Impresa Sti37:2115:597:110:000:20
3020Guðmundur Orri/Guðmundur JónRenault Clio 1800 16V40:3519:133:140:000:00
3122Júlíus/EyjólfurSuzuki Swift GTI47:5226:307:170:000:00


DS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mótormynd

Þið lituð vel út á Djúpavatninu. Restin var í sparakstri miðað við ykkur. Eyjó tók reyndar vel á því en var út um allan veg. Paramore fór útaf á sprungnu fyrir framan mig og einn Land Rover lenti í vandræðum líka.

Þegar björgunarsveitarbíllinn kom framhjá í restina keyrðu allir áhorfendurnir til baka (var við klappirnar) og ég var dáldið hissa að sjá Steinar og Grím á fullu að skipta um dekk með eftirfarana fyrir aftan sig þegar ég ók framhjá þeim.

Góða lukku á morgun...

Myndir síðar.

Mótormynd, 21.8.2008 kl. 22:55

2 identicon

mæta steinar og grímur ekki bara í fyrramálið???

ekkert kjaftæði 

Óli Þór (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 23:27

3 identicon

hey ekkert svona. enginn bleikur? mótlætið herðir bara mætið bara alveg brjálaðir og massið etta

Team Seastone (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 23:57

4 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

Ég held að þeir tími bara ekki ölinu sem þeir voru með á pallinum í aðra keppendur - Þeir ætla þvi að "passa" það sjálfir í dag og þjónusta okkur :)

 Góða skemmtun

DS

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 22.8.2008 kl. 05:55

5 identicon

Sæll Danni, Hvernig gekk í dag hjá ykkur ? maður er ekkert búinn að frétta.

Svenni Hornfirðingur (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband