21.8.2008 | 22:40
Fyrsti dagur alþjóðarallsins lokið - hörð barátta og dramatík!
Góða kvöldið.
Nú rétt í þessu var að ljúka fyrsta áfanga af fjórum í 29 alþjóðarallinu á Íslandi. Strax á fyrstu leið hófst dramatíkin sem á eftir að vera alsráðandi fram á laugardag.
Það voru þeir Alan Paramore og James Sunderland sem fyrst lentu í vandræðum - en fyrir rallið voru þeir taldir líklegir i toppbaráttuna. Þeir lentu harkalega á stein og sprengdu dekk - en ekki var allt búið þar því bíll þeirra datt í tvígang af tjakknum þegar þeir reyndu að skipta og töpuðu þeir heilum tólf mínútum á þessum æfingum.
Næstir í vandræði voru bleiku þjónustuliðar okkar þeir Grímur og Steinar - en eftir mikinn tíma við dekkjaskipti þá lentu þeir í umferð inn á miðri sérleið, tímaverðir höfðu yfirgefið stöðvar sínar og allt í stórum misskilningi. Svo illur urðu þeir að þeir hættu keppni með skeifu á munn. Leitt en ákvörðun þeirra stendur.
Staðan í rallinu eftir fyrsta hlutann er ekki alveg ljós sem stendur en nokkurn veginn svona:
1.Danni og Ásta, 2.Jon og Borgar + 25sek, 3 Pétur og Heimir + 50sek, 4. Sigurður og Ísak + 65sek.
Meira á eftir.
Hér eru úrslit dagsins og þá rásröð morgundagsins:
1 | 1 | Daníel/Ásta | Mitsubishi Lancer Evo 9 | 21:22 | 0:00 | 0:00 | ||
2 | 3 | Jón Bjarni/Borgar | Mitsibishi Lancer EVO 7 | 21:46 | 0:24 | 0:24 | 0:00 | 0:00 |
3 | 4 | Pétur/Heimir Snær | Mitsubishi Lancer Evo 6 | 22:20 | 0:58 | 0:34 | 0:00 | 0:00 |
4 | 2 | Sigurður Bragi/Ísak | Mitsibishi Lancer EVO 7 | 22:44 | 1:22 | 0:24 | 0:00 | 0:00 |
5 | 12 | Eyjólfur/Halldór Gunnar | Subaru Impreza STI 2,5 | 23:04 | 1:42 | 0:20 | 0:00 | 0:00 |
6 | 9 | Fylkir/Elvar | Subaru Impreza STI N8 | 23:46 | 2:24 | 0:42 | 0:00 | 0:00 |
7 | 5 | Valdimar/Ingi Mar | Subaru Impreza WRX | 23:49 | 2:27 | 0:03 | 0:00 | 0:00 |
8 | 10 | Páll/Aðalsteinn | Subaru Impreza STI N12b | 24:13 | 2:51 | 0:24 | 0:00 | 0:00 |
9 | 8 | Marian/Jón Þór | Mitsubishi Lancer Evo 5 | 24:30 | 3:08 | 0:17 | 0:00 | 0:00 |
10 | 11 | Jóhannes/Björgvin | Mitsubishi Lancer EVO 7 | 24:43 | 3:21 | 0:13 | 0:00 | 0:00 |
11 | 6 | Utting/Utting | Subaru Impreza N12b | 25:15 | 3:53 | 0:32 | 0:00 | 0:00 |
12 | 14 | Guðmundur/Ragnar | Subaru Impreza 22B | 25:19 | 3:57 | 0:04 | 0:00 | 0:00 |
13 | 13 | Sigurður Óli/Elsa Kristín | Toyota Celica GT4 | 25:55 | 4:33 | 0:36 | 0:00 | 0:00 |
14 | 24 | Guðmundur Snorri/Ingimar | Mitsubishi Pajero | 25:55 | 4:33 | 0:00 | 0:00 | 0:00 |
15 | 15 | Gunnar Freyr / Jóhann Hafsteinn | Ford Focus | 26:12 | 4:50 | 0:17 | 0:00 | 0:00 |
16 | 17 | Kjartan/Ólafur Þór | Toyota Corolla 1600 GT | 26:26 | 5:04 | 0:14 | 0:00 | 0:00 |
17 | 16 | Henning/Gylfi | Toyota Corolla GT | 26:32 | 5:10 | 0:06 | 0:00 | 0:00 |
18 | 18 | Ólafur Ingi/Sigurður Ragnar | Toyota Corolla GT | 26:40 | 5:18 | 0:08 | 0:00 | 0:00 |
19 | 25 | Sighvatur/Úlfar | Mitsubishi Pajero Sport | 27:01 | 5:39 | 0:21 | 0:00 | 0:00 |
20 | 26 | Katarínus Jón/Ingi Örn | Tomcat TVR 100RS | 28:08 | 6:46 | 1:07 | 0:00 | 0:00 |
21 | 33 | Lilwall/Teasdale | Land Rover Defender XD | 28:19 | 6:57 | 0:11 | 0:00 | 0:00 |
22 | 30 | Hazelby/Aldridge | Land Rover Defender XD | 28:26 | 7:04 | 0:07 | 0:00 | 0:00 |
23 | 23 | Björn/Hjörtur Bæring | Renault Clio 1800 | 28:31 | 7:09 | 0:05 | 0:00 | 0:00 |
24 | 31 | Partridge/Vango | Land Rover Defender XD | 28:59 | 7:37 | 0:28 | 0:00 | 0:00 |
25 | 19 | Magnús/Guðni Freyr | Toyota Corolla GT | 29:26 | 8:04 | 0:27 | 0:00 | 0:00 |
26 | 32 | Christie/Eldridge | Land Rover Defender XD | 29:34 | 8:12 | 0:08 | 0:00 | 0:00 |
27 | 28 | Hope/McKerlie | Land Rover Defender XD | 29:42 | 8:20 | 0:08 | 0:00 | 0:00 |
28 | 29 | Mitchell/"Homer" | Land Rover Defender XD | 30:10 | 8:48 | 0:28 | 0:00 | 0:00 |
29 | 7 | Paramore/Sunderland | Subaru Impresa Sti | 37:21 | 15:59 | 7:11 | 0:00 | 0:20 |
30 | 20 | Guðmundur Orri/Guðmundur Jón | Renault Clio 1800 16V | 40:35 | 19:13 | 3:14 | 0:00 | 0:00 |
31 | 22 | Júlíus/Eyjólfur | Suzuki Swift GTI | 47:52 | 26:30 | 7:17 | 0:00 | 0:00 |
DS
Athugasemdir
Þið lituð vel út á Djúpavatninu. Restin var í sparakstri miðað við ykkur. Eyjó tók reyndar vel á því en var út um allan veg. Paramore fór útaf á sprungnu fyrir framan mig og einn Land Rover lenti í vandræðum líka.
Þegar björgunarsveitarbíllinn kom framhjá í restina keyrðu allir áhorfendurnir til baka (var við klappirnar) og ég var dáldið hissa að sjá Steinar og Grím á fullu að skipta um dekk með eftirfarana fyrir aftan sig þegar ég ók framhjá þeim.
Góða lukku á morgun...
Myndir síðar.
Mótormynd, 21.8.2008 kl. 22:55
mæta steinar og grímur ekki bara í fyrramálið???
ekkert kjaftæði
Óli Þór (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 23:27
hey ekkert svona. enginn bleikur? mótlætið herðir bara mætið bara alveg brjálaðir og massið etta
Team Seastone (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 23:57
Ég held að þeir tími bara ekki ölinu sem þeir voru með á pallinum í aðra keppendur - Þeir ætla þvi að "passa" það sjálfir í dag og þjónusta okkur :)
Góða skemmtun
DS
Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 22.8.2008 kl. 05:55
Sæll Danni, Hvernig gekk í dag hjá ykkur ? maður er ekkert búinn að frétta.
Svenni Hornfirðingur (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.