Góđa kvöldiđ.
Ég átti símtal viđ Tryggva keppnisstjóra og á hann eftir ađ uppfćra nokkrar skráningar - en mér skilst ađ 29 áhafnir séu komnar og ţar af einn TOM-CAT jeppi - en skilst mér ađ ný Íslensk áhöfn sé undir stýri á honum.
Wug Utting | Max Utting | Subaru Impreza N12b | N4 | |
Guđmundur Snorri Sigurđsson | Ingimar Loftsson | Mitsubishi Pajero | J | |
Sigurđur Óli Gunnarsson | Elsa Kristín Sigurđardóttir | Toyota Celica | N | |
Ólafur Ingi Ólafsson | Sigurđur Ragnar Guđlaugsson | Toyota Corolla | 1600 | |
Fylkir A. Jónsson | Elvar Jónsson | Subaru Impreza | N | |
Guđmundur Orri Arnarson | Guđmundur Jón Hafsteinsson. | Renault Clio Sport F1 | 2000 | |
Pétur Sigurbjörn Pétursson | Heimir Snćr Jónsson | Mitsubishi Lancer evo 6 | N | |
Sighvatur Sigurđsson | Úlfar Eysteinsson | Mitsubishi Pajero Sport | J | |
Valdimar Jón Sveinsson | Ingi Mar Jónsson | Subaru Impreza WRX | N | |
Eyjólfur Jóhannsson | Halldór Gunnar Jónsson | Subaru Impreza STi | N | |
Katarínus Jón Jónsson | Ingi Örn Kristjánsson | Tomcat TVR 100RS | J | |
Einar Hafsteinn Árnason | Kristján Karl Meekosha | NISSAN Sunny GTi | 1600 | |
Marian Sigurđsson | Jón Ţór Jónsson | Mitsubishi Lancer | N | |
Magnús Ţórđarson | Guđni Freyr Ómarsson | Toyota Corolla | 1600 | |
Guđmundur Höskuldsson | Ragnar Sverrisson | Subaru Impreza 22B | N | |
Jóhannes V. Gunnarsson | Björgvin Benediktsson | Mitsubishi Lancer EVO 7 | N4 | |
Daníel Sigurđarson | Ásta Sigurđardóttir | Mitsubishi Lancer | N | |
TBN - AFRT 1 | TBN - AFRT 1 | Land Rover Defender XD | J11 | |
TBN - AFRT 2 | TBN - AFRT 2 | Land Rover Defender XD | J11 | |
TBN - AFRT 3 | TBN - AFRT 3 | Land Rover Defender XD | J11 | |
TBN - AFRT 4 | TBN - AFRT 4 | Land Rover Defender XD | J11 | |
TBN - AFRT 5 | TBN - AFRT 5 | Land Rover Defender XD | J11 | |
TBN - AFRT 6 | TBN - AFRT 6 | Land Rover Defender XD | J11 | |
Gunnar Freyr Hafsteinsson | Jóhann Hafsteinn Hafsteinsson | Ford Focus XR3 | 2000 | |
Sigurđur Bragi Guđmundsson | Ísak Guđjónsson | Mitsibishi Lance EVO 7 | N4 | |
Jón Bjarni Hrólfsson | Borgar Ólafsson | Mitsubishi Lancer EVO 7 | N4 | |
Kjartan M Kjartansson | Ólafur Ţór Ólafsson | Toyota Corolla 1600 GT | 1600 | |
Páll Harđarson | Ađalsteinn Símonarson | Subaru Impreza WRX Sti | N | |
Júlíus Ćvarsson | TBN | Suzuki Swift | 1600 |
Svona lítur listinn út á www.rallyreykjavik.net/entries :Ţetta lítur semsagt ćđislega út og miklar líkur á ađ áhafnafjöldi verđi vel á fjórđa tuginn - en nú tekur viđ seinni skráningarfrestur sem stendur til keppnisskođunar ţann 19.ágúst n.k.
DS
Athugasemdir
13 fjórhjóladrifsbílar í toppbaráttuna - ţađ hefur ekki gerst nokkurtímann áđur :)
DS
Akstursíţróttakappinn Daníel Sigurđarson, 10.8.2008 kl. 22:28
Og viđ erum komnir međ ţrítugasta keppandann - Henning var víst búinn ađ skrá sig en hafđi fariđ milli lína hjá keppnisstjórn.
Gaman
DS
Akstursíţróttakappinn Daníel Sigurđarson, 11.8.2008 kl. 13:35
Eitthvađ ađ frétta af Alan Paramore?
mćtir hann á alvöru bíl, allavega ekki skráđur
Jónbi
www.evorally.com
jónbi (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 15:58
Smá slúđur: Einar á sunny keypti sér 2 lítra sunny fyrir hvorki meira né minna en 15ţúsund, skar allt í tćtlur og fćrđi veltibúr og fleira á milli. Ţannig hann er kominn á nýjan bíl (og er í 2000 fl.)
Flott ađ sjá ađ Júlli er ekki ađ gugna og mćtir á súkkuni. ;)
Eitthvađ fariđ ađ skýrast frekar í herbúđum flóđhesta annars?
Magnús Ţórđarson, 11.8.2008 kl. 19:16
Sćlir.
Mér skilst ađ Paramore hafi ekki náđ ađ klára samningin međ fína bílinn en mćti samt sem áđur - jafnvel sem keppandi á Landrover. Síđast ţegar ég sá hann undir stýri á Landrover í fyrrahaust í Bretlandi ţá var hann bara drullufljótur.... í alvöru :) Magnađ hvađ hann ţurfti ekkert ađ slá af í beygjunum og var ábernadi hrađari en hinir á samskonar bílum.
Einar virđist ćtla ađ koma sterkur inn - gaman af ţví. Held reyndar ađ 2000 mótorinn sé ekkert fljótari en 1600 en amk ţá gengur hann vonandi heilan snúning annađ en sá gamli.
Ekkert nýtt undir sólinni hjá oss - bara sama helvítis óvissan. Evo 9 verđur breytt í bleikan pikkupp međ breyttri áhöfn ţriđjudag fyrir rall ef ekki nćst ađ toga ţessa helvítis teygju 50 sinnum á mánudeginum.
Marri og Jónsi eru búnir ađ hertaka skúrinn hjá mér - bóna, mála og setja nýja límmiđa á fimmuna.. Voru hinir sárustu ţegar ég leit til ţeirra fyrr í kvöld og spurđi hvort ekki ćtti ađ gera eitthvađ í bílnum - - ţótti ţeim ţetta grettistak sem ţeir hefđu sýnt međ pimpinu...
Fór einnig í skúrinn til Palla Harđar og spekjađist ađeins um nýjar stillingar á fjöđrunarkerfinu í ofursúbbanum - gaman ađ sjá hvađ kemur út úr ţví í rallinu.
Jói Ţýski ţáđi nokkur misgóđ ráđ í prufum á sunnudag og kynntist getu bílsins betur. Jói sýndi mér ađ hann getur orđiđ fantafljótur ţegar líkaminn á honum verđur kominn í stand - ţangađ til ţá nćr hann sér í dýrmćta reynslu og kílómetra á bílnum.
DS
Akstursíţróttakappinn Daníel Sigurđarson, 11.8.2008 kl. 20:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.