Góða kvöldið.
Nú um helgina fer fram þriðja umferðin í Íslandsmótinu í rallý og munu rallkappar nú þenja sig á Snæfellsnesinu. Langt er síðan ekið var þarna síðast - en leiðirnar eru víst með því albesta sem hægt er að bjóða upp á fyrir rallakstur.
Keppninni hefur verið stillt upp með það fyrir augum að hægðarleikur sé að keyra úr höfuðborginni á Laugardagsmorgun og ná að horfa á alla keppnina yfir daginn - þannig að mótorsportþyrstir ættu sannarlega að fá eitthvað fyrir sinn snúð renni þeír vestur.
Það eru 16 áhafnir skráðar til leiks og er rásröðin hér að neðan:
Eitthvað verður fjallað nánar um keppnina hér á vefnum á komandi dögum.
1 | Pétur Sigurbjörn Pétursson | IS | Heimir Snær Jónsson | IS | N | Mitsubishi Lancer Evo VI | ||
. | 2 | 3 | Sigurður Bragi Guðmundsson | IS | Ísak Guðjónsson | IS | N | MMC Lancer EVO VII |
. | 3 | 2 | Jón Bjarni Hrólfsson | IS | Borgar Ólafsson | IS | N | MMC Lancer EVO VII |
. | 4 | 9 | Valdimar Jón Sveinsson | IS | Ingi Mar Jónsson | IS | N | Subaru Impreza prodrive |
. | 5 | 18 | Marian Sigurðsson | IS | Jón Þór Jónsson | IS | N | MMC Lancer EVO V |
. | 6 | 11 | Jóhannes V. Gunnarsson | IS | Björgvin Benediktsson | IS | N | MMC Lancer EVO VII |
. | 7 | 20 | Páll Harðarson | IS | Aðalsteinn Símonarson | IS | N | Subaru Impreza STI |
. | 8 | 10 | Sigurður Óli Gunnarsson | IS | Hrefna Valgeirsdóttir | IS | N | Toyota celica GT4 |
. | 9 | 13 | Guðmundur Snorri Sigurðsson | IS | Ingimar Loftsson | IS | J12 | MMC Pajero Dakar |
. | 10 | 21 | Gunnar F. Hafsteinsson | IS | Reynir Þór Reynisson | IS | 2000 | Ford Focus ST 170 R |
. | 11 | 23 | Henning Ólafsson | IS | Gylfi Guðmundsson | IS | 1600 | Toyota Corolla |
. | 12 | 28 | Kjartan M Kjartansson | IS | Ólafur Þór Ólafsson | IS | 1600 | Toyota Corolla |
. | 13 | 29 | Ólafur Ingi Ólafsson | IS | Sigurður R. Guðlaugsson | IS | 1600 | Toyota Corolla |
. | 14 | 40 | Magnús Þórðarson | IS | Þórður Bragason | IS | 1600 | Toyota Corolla |
. | 15 | 38 | Einar Hafsteinn Árnason | IS | Sturla Hólm Jónsson | IS | 1600 | Nissan Sunny |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.