Pétur og Heimir sigra í 2. umferð Íslandsmótsins í Rallý

Hellú,

 Langar að óska öllum vinningshöfum og þá sérstaklega Pétri og Heimi innilega til hamingju með sigurinn - en þeir voru að enda við að vinna suðurnesjarallið :)

valdi copy litilmarri copylitilpetur copy litil

Valdimar og Ingi Mar náðu að hanga á öðru sætinu eftir harða baráttu við Marían og Jón Þór sem enduðu í þriðja sæti.

Mögnum staða er kominn upp á Íslandsmótinu þar sem nýliðiðarnir eru búnir að skjóta "stóru köllunum" ref fyrir rass. Pétur leiðir mótið og marri er í öðru - en báðar þessar áhafnir eru í sinni annari keppni á 4x4 bíl. Stórglæsilegur árangur vægast sagt.

 Meira síðar.

DS

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilld þú ert fyrstur með fréttina á netið  Hippo rúlar

Til hamingju strákar með dollurnar  

kiddi sprautari (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 16:48

2 identicon

ÆÐI ÆÐI ÆÐI ÆÐI ÆÐISLEGT !!!!!!!!!

Er svo STOLT af Pétri og Heimi - Marra og Jónsa

Úrslitin verða varla flottari - bara meira svona namm namm namm

Var að skoða nýju myndirnar frá Bretlandi, flottar myndir hjá papparössunni einu og sönnu !!

Día Rauðka (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 18:14

3 identicon

Enn og aftur til hamingju Pétur og  Heimir.... frábær endir á góðum degi.

"stóru" kallarnir mega fara að vara sig, því að Pétur og Marri eru búnir að skrá sig á sérstakt námskeið í sekúnduáti hjá DS.

 Það er alla vega ljóst að pressan er á Jónba og Sigga Braga þessa stundina.

 En hvað finnst ykkur um 3ja sætií rallinu og annað sæti í kynlostamælingarkeppninni.... og það á sömu helginni.

 kv. Jónsi 

Jónsi (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 20:26

4 identicon

takk fyrir okkur.... þetta var frábært...

ég vill bara að það komi fram hérna að teem hippo á helling í þessum sigri okkar, og eiga endalausar þakkir... koss og knús...

þetta er allt að koma hjá okkur, erum að bæta okkur helling og getum sko allveg bætt okkur mikklu meira..... tala nú ekki um,,,,,, við eigum eftir að fara í sekundu át Danna....

kveðja

Pétur S Pétursson. 

petur s petursson (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 23:11

5 Smámynd: gudni.is

Ég rakst á þetta í námsskrá ákveðins skóla.... 
"Sekúnduát 102 - Kennari DS"
"Do crazy things 202 - Kennari DS"
"Do whatever you need to do 303 - Kennari DS"

Ég held að pétur sé búinn að vera í fjarnámi. Hehe

En að öllu gamni slepptu. Innilega til hamingju með glæstan árangur Pétur og Heimir, sem og Marri og Jón Þór (og auðvitað allir hinir líka). Það er reglulega gaman að sjá svona skemmtilegan slag í rallinu okkar hérna heima. Ég hafði fyrir tímabilið spáð Pétri og Heimi sem "spúttnikk-hástökkvurum ársins". Ég held að það sé alveg að gera sig.

gudni.is, 9.6.2008 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband