Strákarnir bara svolítið tæpir á því - vídeó

Góðan daginn.

 Enn hefur verið bætt myndum í albúmin okkar og einnig er komið eitt myndband í viðbót.

http://hipporace.blog.is/blog/hipporace/video/3978/

Á youtube má finna neðangreinda klippu þar sem Íslensku strákarnir fara nokkuð tæpt á 1:45 mín.

 

 

Vona að þið njótið vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sæll.....þetta hlítur að hafa hrist upp í allavega tveimur íslenskum hjörtum þarna...hehe

en allavega stál taugar..... fullt bensín og fulla ferð..... og ekkert rugl.... 5.sæti og ekkert rugl......

þetta var flott hjá ykkur strákar.....

kveðja

Pétur 

Pétur Sigurbjörn Pétursson (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 21:49

2 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

Stáltaugar hvað --- ég get sagt þér að við urðum nú oft ansi fölir inn á leiðum í þessu ralli... En ekki á þessu mómenti eins og sést á incar vídeoinu...

En það kom nokkrum sinnum svona geðveikishlátur og rugl þegar adrenalínið sendi allt of stóran skammt í heilann á okkur.. 

 Ef þú skilur mig ekki þá skaltu bara prófa að keyra íshálan sveitaveg í gegnum skóg á 180km/h og finna bílinn powerslæda... haha. (geðveikishlátur)


DS

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 13.4.2008 kl. 21:57

3 identicon

Þetta telst nú varla tæpt er það , þetta er nú Danni comon

kiddi sprautari (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 22:12

4 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

Sæll Kiddi.

Ég lofa þér og öðrum því að í sjónvarpsþættinum sem sýndur verður í Maí - á ruv frá fyrstu þremur umferðunum í bresku keppnunum okkar - að þar munu nokkur mjög ógnvekjandi móment birtast.

verst þykir mér að sjá viðbrögð okkar Ísaks á þessum mómentum - ég hlæ eins og sjúklingur og Ísak verður hvítari en snjókall.

Kveðja / Danni

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 15.4.2008 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband