Fallegur morgun = mikil pressa en vid aetlum ad standa okkur.

Godan daginn.

 

Vid erum a leid i pittinn og leggjum af stad um niuleytid inn a fyrstu leid sem er su sama og vid endudum uti i skurdi i a sidasta ari.

 

Annars erum vid hissa a ovaentum arangri i gaer og aetlum okkur ad halda godum hrada i dag = en ekki er nu von a ad vid holdum topp 3. Stefnan er kannski topp 6 i evo.

 

Takk fyrir alla hvatninguna = vid erum fullir stolts.

Danni & Isak


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er eins gott að það hafi ekki verið endurröðun...og að strákarnir ræsi nr.32

því ef það hefur verið endurröðun, þá hefur eitthvað komið fyrir......

maður er að fara af límingum hérna.....

kv.

psp

petur (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 09:33

2 identicon

íííha....... það var engin endurröðun, þannig að þeir eru sjálfsagt á ferð í þessum rituðu orðum.....

slæma við að það var ekki endurröðun, er að drengirnir OKKAR eru að aka vegina MIKIÐ grafnari en fyrstu menn..... þannig að ef þeir eru rétt á eftir fyrstu mönnum, þá eru þeir að aka miki greiðar....

þannig að það verður gaman að sjá þegar þeir verða ræstir framar...

kv

psp

petur (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 09:47

3 identicon

Loksins komnar tölur, glæsilegur árangur 

Gerða (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 09:48

4 identicon

Oooo þetta er fallegt.

7 besti tími á SS3 - 17 besti tími á SS4 og í 8. sæti OVER ALL

Flottastir

Día (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 09:59

5 identicon

þeir eru 3,6 sek á eftir 1.sæti í evo keppnini...

og eru 0,4 sek á eftir 2.sætinu

þetta er geggjað.....

 kv.

psp

petur (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 10:02

6 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já þetta er frábær byrjun hjá strákunum OKKAR,það verður gaman að sjá tíman eftir leið 5 sem er þeir er núna að aka en það er löng leið..

Baráttukveðjur.

Heimir og Halldór Jónssynir, 23.2.2008 kl. 10:15

7 identicon

Fylgist með ykkur spenntur! Bestu kveðjur frá Önnu í Brussel

Pabbi 

Sigurður Ingvi Snorrason (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 10:19

8 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Frábær tími hjá þeim á sérleið 6 voru með besta tíman í evo flokknum og 7.besta yfir heildina.

Núna er hádegishlé og strákarnir eru í 13.sæti í heildarkeppninni og í 6.sæti í evo keppninni og ekki nema 19 sek frá fyrsta sæti.Þetta er frábær akstur drengir maður er að deyja úr spenningi hérna..

Áfram Ísland.

Heimir og Halldór Jónssynir, 23.2.2008 kl. 11:05

9 identicon

Glæsilegt hjá ykkur. 'Afram svona

 Baráttukveðjur

Team Seastone

Gunnar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 11:22

10 identicon

Danni hringdi í mig áðan til að gefa smá fréttir.....

eftir fína byrjun á fyrstu leið dagsins, þá lentu þeir í vandræðum með antilag búnað bílsins. hann virkaði ekki á tveimur næstu leiðum en er kominn í lag núna í bili.

Það skilaði sér í sjöunda besta tíma yfir heildina.

 Þetta verður ekki meira spennandi....

kv. Jónsi 

Jónsi (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 12:50

11 identicon

Áfram bara.....You can do it...........

Himmi (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 13:07

12 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Það hefur eitthvað komið fyrir á leið 8,þeir eru með lélegasta tíman þar.Ég vona að þeir geti haldið áfram,baráttukveðjur.

Heimir og Halldór Jónssynir, 23.2.2008 kl. 13:17

13 identicon

Ég var að tala við Gerðu, það fór kúpling hjá þeim.

Día (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 14:11

14 identicon

veit einhver hvað klikkaði eiginlega?  kúpling farin!!! fór hann útaf og fór hún eftir það eða hvað gerðist?

Baldur (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 14:49

15 identicon

Er illa við að fara með einhverjar upplýsingar sem ég veit ekki hvort eru réttar.

En eins og ég skildi þetta var þetta út frá bilun í gírkassa, kúplingin varð svo olíublaut - eða eitthvað? Bíðum bara eftir fregnun frá strákunum okkar

Día (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 15:00

16 identicon

'afram strákar!!!

Ragnar & Helga Rut (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 15:11

17 identicon

æi, en fall er farar heill.

Við skulum líta á björtuhliðarnar; samkeppnis hæfir fá fyrsta flaggi, flottur pakki, hellings athygli að sýna svona mikinn hraða strax og reynsla á nýtt tæki.

Súrt en fullt af jákvæðum hlutum, það er alveg 100% að keppinautarnir og fjölmiðlar fylgjast vel með þeim næst.

Stórkostlegt fyrir rall á Íslandi.

 MfG: Jóhannes  V Gunnarsson

Joi V (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 15:54

18 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já þetta var svekkjandi en þið takið þetta bara næst,frábær akstur á nokkrum leiðum og á leið 6 var besti tími tekin í  EVO-Challenge sem er geggjað í fyrsta rallinu á bílnum.

Tek undir með Jóa þetta er frábært fyrir rallið á Íslandi.

Heimir og Halldór Jónssynir, 23.2.2008 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband