22.2.2008 | 18:00
Innanbæjarleiðir í kvöld
Góða kvöldið
Nú fer að hefjast Sunseeker rallið. Bíllinn er orðinn mjög flottur (með bleikar doppur), hér eru nokkrar myndir sem ég fékk sendar í sms. Kveðja, Gerða
22.2.2008 | 18:00
Góða kvöldið
Nú fer að hefjast Sunseeker rallið. Bíllinn er orðinn mjög flottur (með bleikar doppur), hér eru nokkrar myndir sem ég fékk sendar í sms. Kveðja, Gerða
Athugasemdir
Váá rosa flott Ég er alveg að farast úr spenning hér á hliðarlínunni....
Rétt að minna fólk á að úrslitin er hægt að sjá hér, http://www.rallyesunseeker.co.uk/PS_Results/000001/internet/raceclas.php
Svo er það bara REFRESH - REFRESH - REFRESH - REFRESH
Día (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 18:08
Það eru fleiri myndir af bílnum í Sunseeker 2008 albúminu. Ég er viss um að þetta er orðinn flottasti bíllinn í þessari keppni.
Gerða (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 18:10
Tek undir með þér Díana ég er líka að farast úr spenningi,gaman að sjá svona nýlegar myndir af græjunni og djöfull er hann orðin flottur!..
Áfram Ísland.
Heimir og Halldór Jónssynir, 22.2.2008 kl. 19:42
STAGE WINNERS - TANK DEVILS 1 - DANIEL SIGURDSSON (MITSUBISHI). Júhúúúú... Ég er að tapa mér hérna. Fyrst bíð ég og bíð, sé ekki Danna klára fyrstu leið, skoða svo Retirements, enginn Danni (gott), skoða svo Stage winners og hamingjustöðvar staðsettar einhversstaðar milli eyrna minna eru komnar á úbbertripp óverdóp fyllerý sem einmitt orsakast af ofskammti gleðitíðinda. FRÁBÆRT
Kveðja,
Doddi
Þórður Bragason, 22.2.2008 kl. 20:41
Ooh, það komu fleiri á eftir og röðuðu sér m.a fyrir framan. Samt frábært
Þórður Bragason, 22.2.2008 kl. 20:55
hann er samt kominn í 2 sæti overall ef ég skil þetta rétt, sem er bara frábært
Linda (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 21:00
Þeir eru með 3 besta tímann í Evo cup á leið 1 og er sennilega nokkuð ofarlega á leið 2 lík,þeir bæta sig um 2 sek á milli leiða....
Hilmar (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.