Myndbönd og myndir úr keppnisferð til Bretlands í nóvember

  Góða kvöldið.

Búið er að setja inn heimildarmyndbönd um keppnisferð okkar til Bretlands í síðasta mánuði ásamt töluverðu af ljósmyndum. 

http://www.hipporace.blog.is/blog/hipporace/video/2568/

http://www.hipporace.blog.is/blog/hipporace/video/2569/

http://www.hipporace.blog.is/blog/hipporace/video/2572/

http://www.hipporace.blog.is/album/Tempestrally2007/

Mikið efni á eftir að koma inn á vefinn næstu dagana og geta áhugasamir því fylgst vel með.

 Í skugga atburða síðustu viku vonumst við til að þetta efni gefi smá skimu fyrir alla.

Kveðja / Flóðhestarnir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndislegt alveg hreint. Gústi og Andri eiga feitasta hrósið skilið fyrir þessi sniiiiiiiilldar myndbönd !!!  Við erum gamaldagsfólk og bara með spólu í videovélinni okkar, er eitthvað hægt að nota það?

Frábært að sjá skemmtilegu viðbrögðin hjá mér á þessum video-um og myndum þegar bílarnir fara framhjá.

Annars fer ég að kíkja á þig.

Día (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 01:25

2 identicon

Día, það er hægt að færa af venjulegum spólum (vhs, super-vhs, hi8 ofl) yfir á digital hjá Bergvík. Þeir eru staðsettir í Nethyl, sama gata og Tómstundahúsið.

Sverrir Gísla (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 17:16

3 identicon

Gústi á þetta videodæmi nú alveg skuldlaust, ég sá meira um að opna bjór og þessháttar:O)  En þetta er snilld hjá stráknum, hugsa sér ef hann væri jafn góður á mótorhjóli eins og í myndbandagerð.......

Andrinn (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband