Hópferð á Tempest í UK - fjöldi Íslendinga á leið út að styðja okkar menn!

Góðan daginn.

 

Það er ljóst að á annan tug manna ætlar að koma út um næstu helgi og styðja okkar keppendur í TEMPTEST rallinu í Bretlandi. Iceland-express býður flugfargjald á rúmar þrjátíuþúsund krónur - út á föstudagsmorgun og heim á Sunnudagskvöld - þannig að einhver tími verður til að leika sér í verslunum eða á börunum ásamt því að fylgjast með rallinu.

Æfing 2

Mikil gleði ríkir í herbúðum Flóðhestanna vegna þessa óvænta stuðnings áhugamannanna :) og verður myndum og fréttum frá stuðningsliðinu komið hingað á vefinn þegar nær dregur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

þess má geta að 16 manns eru skráðir og einhverjir miðar eru lausir til viðbótar. Hafa samband við dannis@internet.is eða sigurborgg@iex.is til að athuga hvort enn sé hægt að komast í ferðina.

DS

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 2.11.2007 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband