Daníel taking care of his car :)

Daniel Tackrod

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og ég sem hélt að þessi væri búinn að reyna minna en EVO6

 MfG: Jói V

Joi V (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 16:22

2 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

:I

Sko - maður verður að sýna sig til að fá athygli - ekki satt ? :)

Þessi mynd er tekinn inn á Langdale - þar sem komið hafði verið upp áhorfendabraut inn í miðjum skóginum. Sikkasakk braut sem tók ca 40 sek að keyra fyrir framan fjölda áhorfenda. Við vorum víst allra bíla fljótust þarna í gegn (ástæðan sést kannski á þessari mynd) - og hlutum dúndrandi lófatak fyrir sýniþörfina. Gaman!

DS

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 13.10.2007 kl. 17:51

3 Smámynd: gudni.is

Þessi mynd er algjör snilld vinur minn. Ef að þú verður einhvern tíman beðinn um að framvísa heilalínuriti eða geðheilbrigðisvottorði þá skaltu bara sýna þessa mynd frá Bretlandi eða þá þessa HÉRNA....  Þessar myndir eru eiginlega hálfgerð grafísk heilalínurit DS.... 

gudni.is, 13.10.2007 kl. 21:34

4 Smámynd: gudni.is

Mmmmm... Ekki sammála þessu með mótorhjólakappaksturinn... Ekki góð hugmynd. Ég á til 178 hestafla mótorhjól og ég skal segja ykkur það að það yrði það síðasta sem ég mundi lána DS.... Ég vildi nefnilega ekki hafa það á samviskunni að drepa hann. Ég mundi miklu frekar lána honum flugvélina mína, það er flóknara að drepa sig á henni þó ekki sé það mjög flókið....

gudni.is, 13.10.2007 kl. 22:22

5 identicon

Guðni..... þetta með heilalínuritið er snild....

ps. þessar myndir gerast vart flottari...

kveðja.

Pétur s. Pétursson

pétur (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 22:57

6 Smámynd: gudni.is

Hehe já.... Vona bara að DS vinur okkar taki þessu með heilalínuritið jafn vel....

gudni.is, 13.10.2007 kl. 23:38

7 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

Sælir strákar.

Ég skal amk segja ykkur að við Ásta eigum hug og hjörtu breskra rallýáhugamanna að fullu eftir síðustu 2 röll. Án þess að vera sammála þá leiddist mér ekki ítrekuð komment um samlíkíngu við goðið mitt: Colin Mc Rae -- en kommentin voru eingöngu fyrir háskaakstur en ekki akstursnilli eins og Colin átti skuldlausa (og við sem erum bara að æfa okkur fyrir næsta ár :) humm... )

Þess má til gamans geta að þegar þessi mynd er tekinn er bíllinn í fjórða gír á miklum snúningi og það eru ca 35metrar í vinstri U-beyjgu - við urðum að standa hann til að toga "út" úr beygjunni sem myndin er tekin í. (ég er enn að velta því fyrir mér afhverju hann valt ekki í U-beygjunni því um leið og öll hjólin snertu jörðina reif ég í Handbremsuna og henti honum inn í beygjuna...

DS

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 14.10.2007 kl. 01:59

8 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Þessi mynd er geðveik.

Þessi mynd minnir mann á Lyngdalsheiðina í sumar,þið systkyni eruð snillingar..

Heimir og Halldór Jónssynir, 14.10.2007 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband