6.10.2007 | 02:01
Rallý Yorkshire
Danni og Ásta afmælisgella eru nú að hefja rallý í skógunum í Yorkshire á Evo 7
Í þetta sinn ætla þau ekki að kaupa nótur, heldur gera tilraun við að nota sínar eigin nótur, sem þau eyddu föstudeginum í að smíða, það verður spennandi að sjá hvernig það mun reynast.
Þau senda sínar bestu kveðjur á klakann og þakka stuðninginn.Nánari upplýsingar á http://www.rallyyorkshire.co.uk/
Kveðja, Gerða (sérlegur fréttaritari)
Athugasemdir
til hamingju með daginn Ásta..... og gangi ykkur allt í haginn....
ef þið hafið getað gert fínar nótur, þá hef eg engar áhyggjur að þið náið ekki ÖLLU útur þessari evo.7. í þetta sinn....
baráttu kveðjur
PSP
petur (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 09:13
Til hamingju með daginn Ásta.
Frábær byrjun hjá ykkur,leið 1 14 besti tími,leið 2 13 besti tími.
Áfram svona
Heimir og Halldór Jónssynir, 6.10.2007 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.