Dúndrandi standpína!

 

Góða kvöldið kæru mótorsportáhugamenn.

Mig langaði til deila með ykkur að ég var úti að keyra einn fljótasta rallýbíl landsins.

Bræðurnir Fylkir og Elvar keyptu sér eins og kunnugt er Súbarú Imprezu rallýbíl frá Bretlandi í vetur. Þeir hafa keyrt hann í rólegheitunum í sumar og náð sér í reynslu á bílinn.

 

Nú hafa þeir tekið næsta skref í uppfærslu bílsins með kaupum á m.a alvöru gírkassa og alskyns drifbúnaðargotterí. Í stuttu máli þá virkar þetta ÓTRÚLEGA - en ég fór með Fylki í bíltúr rétt í þessu og framleiddi hann skítafýlu í stórum stíl meðan á ökuferðinni stóð :)

 

Fylkir á nýja súbbanum

 

Það er alveg ljóst að þegar þeir bræður ná valdi á þessum bíl þá er eins gott að aðrir (m.a undirritaður) fari að passa sig - því bíllinn er vægast sagt svakalega fljótur. Til hamingju strákar.

 

Kveðja / Keiko


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband