19.5.2007 | 18:55
Sigur í vorralli BÍKR
Góða kvöldið.
Við fallega fólkið náðum að landa öðrum sigrinum á keppnistímabilinu núna í dag þegar við sigruðum vorrall Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur.
Við munum birta umfjöllun og myndir hér á vefnum fljótlega - en nú stefnir liðið í grillveislu til að fagna sigrinum.
Kveðja og innilegar þakkir til allra áhugasamra :) :) :)
Keiko
Athugasemdir
hei hei, til hamingju með sigurinn elskurnar
var algjör kjáni og illa sofin eftir vinnu næturinnar, var í Heiðrúnu að versla fyrir Angelo akkúrat þarna um 4 leytið í gær,,,, en steingleymdi mér svo og fór í ljós í staðinn fyrir að koma og klappa fyrir ykkur !!
Algjör sko !!
Reyni að láta það vera næst og mæta bara galvösk með lóu fimmboga í öðruveldi hihi
Til lukku enn og aftur, þið eruð BEZT !!!
Sunneva (IP-tala skráð) 20.5.2007 kl. 09:59
Hæ og takk.
Já þú ert algjör :) Sjáumst í Suðurnesjarallinu.
Danni
Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 21.5.2007 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.