25.3.2007 | 09:25
Sma innslag
Hallo fallega folk.
Vid klarudum leid 6 en tha vorum vid bunir ad keyra 6km an kaelingar a motorinn eftir af viftureimin skoppadi af.
Vid erum frekar surir verdur ad segjast - enda keyrdum vid leid 5 a 8 besta timanum yfir heildina og vorum a rosalegri siglingu a leid sex thegar thetta gerist. Reimin var ny og ekkert vid thessu ad gera.
Thad var fyrir sjaanlegt ad 12 saetid og 6 i evocup hefdi verid okkar ef vid hefdum haldid okkar stad thessa einu leid sem eftir var i rallinu.
En billinn er ekki med rispu - motorinn er kannski ekki sa besti eftir yfirhitann en hann verdur tekinn i gegn ef thurfa thykir.
Vid erum a heimleid og munu verda settar inn myndir og dagbok serleidanna i kvold.
Sendum innilegustu thakkir og kvedjur til ykkar allra fyrir GEGGJADAN studning.
Keiko
Athugasemdir
djöf.... skil ég ykkur vel, frekkar fúlt að lenda í svona þegar vel gengur.
En það er bara að rífa sig upp úr svekkelsinu og rúlla þessum úgglendingum upp næst
Jónbi
Jón (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 10:42
Lommér að gíssga á að Ísak hafi sagt "sssjjiiittt", ekki satt?
Við erum mjög ánægðir með ykkur og vonandi spillir þetta ekki framhaldinu.
Kveðja,
Doddi
Þórður Bragason (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 12:09
Hæhæ,þið stóðuð ykkur frábærlega takið þetta bara næst
..
Hlakkar til að sjá myndir
Kv.Dóri jóns
Halldór Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.