39 BESTI

Ég var að fara yfir keppendalistinn og hann er ekki alveg jafn hrikalegur og í Sunseeker. Þarna virðist mér "aðeins" vera 38 WRC bílar og Evo9 + N12 Súbarúar þannig að bílinn okkar er þarna 39-50 í röðinni af gæðum.

Þá er bara að éta fullt af harðfiski og verða stór og sterkur :)

P1010015

 

Kveðja / Keiko


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Smátt og smátt fjölgar myndböndum á síðunn minni :D

Birgir Þór Bragason, 16.3.2007 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband